Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1978, Page 91

Læknablaðið - 01.04.1978, Page 91
LÆKNABLAÐIÐ 99 Sigurður E. Þorvaldsson, Hannes Finnbogason, Sverrir B. Bergmann: THORACIC OUTLET SYNDROME. „Thoracis outlet syndrome" er safn ein- kenna í hálsi, öxl, handlegg eða hendi, sem orsakast af þrýstingi á subclavian-æðar og plexus brachialis. Þessi sjúkdómsmynd hefur verið nefnd ýmsum nöfnum, en þekktast þeirra er „scalenus anticus syndrome“. Önnur nöfn eru: „Cervial rib syndrome“, „costaoclavicular syndrome“ og hyperab- duction“eða „subchoracoid pectoralis minor syndrome“, og hafa heiti þessi átt að gefa til kynna orsakavald einkenna. Árið 1956 stakk Peet upp á heitinu „thoracic outlet syndrome“ sem samheiti á þekktum einkennum eða „syndromum", sem orsakast af þrýstingi á æ5a- og tauga- strenginn til handleggsins3. Scalenotomy var algengasta skurðaðgerð- in þar til fyrir u.þ.b. 10 árum. Árangur scalenctomy var oft mun minni en vonir stcðu til og beindist fcví athygli manna að brottnámi fyrsta rifs, til þess að gefa æða- og taugastrengnum meira rými, þar sem hann fer undir viðbein og yfir fyrsta rif. Dr. Claggett birti árið 1962 fyrstu greinar um árangur af brottnámi á fyrsta rifi. Hann notaði posterior eða thoracodor- sal skurð1. Barst ritstjórn 02/02/1978. Dr. Rocs frá University of Colorado lýsti fyrstur „transaxillary resectio" á fyrsta rií'i í grein 1966 um árangur 15 slíkra að- gerða“.4 Tilgangur þessarar greinar er að skýra frá eigin reynslu af brottnámi fyrsta rifs um holhönd. WCHM CO»0 Of MACHtAt HIXUS- EFNIVIÐUR Tiu brcttnámsaðgerðir á fyrsta rifi voru gerðar hjá 9 sjúklingum á tímabilinu apríl 1974 — febrúar 1975. Allir sjúklingarnir voru konur á aldrinum 25—59 ára, meðal- aldur var 46 ár. Allir sjúklingarnir voru rannsakaðir af taugalækni áður en til aðgerðar kom og taldi hann sjúkdómsgreininguna „thoracic outlet syndrome" örugga hjá 4 sjúkling-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.