Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1978, Síða 100

Læknablaðið - 01.04.1978, Síða 100
106 LÆKNABLAÐIÐ mikið fé. Þjónusta og upplýsingamiðlun yrði greiðari, öll skipulagning sameiginlegra mála yrði auðveldari og markvissari. Samhæfing heilbrigðis-, ráðgjafar- og sái- fræðiþjónustu miðar annars vegar að því, að tryggja einstaklingunum, að þeir fái not- ið réttar síns og eigi kost á þeirri bestu þjónustu, sem til boða stendur á hverjum tíma og hins vegar að því, að koma í veg fyrir tvítekningu þjónustunnar og hugsan- lega samkeppni milli heilbrigðis- og fræðslu- stofnana. HEIMILDIR 1. Benedikt Tómasson: Skólaheilsufræði I. Lögg-jöf og leiðbeiningar um skólaeftirlit. Reykjavik 1961. 2. Guðmundur Sigurðsson: Sjúkraskrár, sem snú- ast um vandamál sjúklinga. Læknaneminn 3. tbl. 1974. 3. Handbook of School Health: Medical Officers of Schools Association. 5th ed H.K. Lewis & Co. Ltd. London 1975. 4. J.B. Meredith Davies: Community Health, Pre- ventive Medicine & Social Services. 3rd ed. Bailliére Tindall, London 1975. 5. Ólafur Pétur Jakobsson: Electrocochleography. Lbl. 1. tbl. 1978. 6. Ráðstefna um heilsugæslu í skólum og málefni fólks með sérþarfir Borgarnesi 18. mars 1977. Skýrsla út.gefin af Fræðsluskrifstofu Vestur- lands og Sambandi sveitarfélaga í Vesturlands- kjördæmi. 7. Ráðstefna um ráðgjafar- og sálfræðiþjónustu skóla. Menntamálaráðuneytið. Tillögur um starfsreglur fyrir samvinnunefnd sérstofnana ríkisins fyrir börn og unglinga. (12. september 1975). 8. Weed, Lawrence L.: Your health care and how to manages it. Essex Publishing Company, Inc., Vermont, USA. 1975. mENN UM FRAMHALDSNÁM 1 BANDARÍKJUM NORÐUR-AMERÍKU í síðasta tölublaði var skýrt frá vand- kvæðum íslenskra lækna sem hyggja á framihaldsnám í Bandaríkjunum. Skömmu eftir prentun þeirrar frásögu barst stjórn Læknafélags Islands bréf frá nefnd þeirri er hefur með að gera prófun erlendra lækna þar „Educational Commission for Foreign Medical Graduates“ (E.C.F.M.G.). í bréfinu upplýsir framkvæmdastjóri ntefndarinnar, Dr. Ray L. Casterline M.D., að ákveðið hafi verið að próf það sem sagt var frá í fyrri grein „Visa Qualifying Exa- mination“ (V.Q.E.) verði haldið í Reykja- vík 6. og 7. september 1978. Þetta er til mikils hagræðis fyrir ís- lenska lækna og gefur tilefni til bjartsýni um leiðréttingu á öðrum vandkvæðum framhaldsnámsins. Stjórn L.í. hefur haft samband við stjórn F.U.L, og fulltrúa 6. árs læknanema, sem hafa komið á framfæri upplýsingum til væntanlegra prófmanma. Allmargir hafa tilkynnt þátttöku í enskuprófi því („E.C. F.M.G.-English Test“) sem er nauðsynleg- ur undanfari V.Q.E. og verður haldið í Reykjavík 5. apríl 1978. Rétt er að benda á að í bréfi Dr. Caster- line er gefið í skyn að framhald V.Q.-próf- unar í Reykjavík geti oltið á því hversu mikil þátttaka verði í prófinu í september næstkomandi. Það er því full ástæða til að hvetja menn til þátttöku. Til athugunar er nú hvort stjórn F.U.L. geti með full- tingi L.í. eða fræðslunefndar læknafélag- anna veitt einhverja aðstoð við hópvinnu prófmanna til undirbúnings prófinu í haust. Upplýsingabæklingar um enskuprófið og um V.Q.E. ásamt umsóknareyðublöðum fást í skrifstofu læknafélaganna og eru einnig fáanlegir frá umboðsmanni E.C.F. M.G. á íslandi Mr. Robert T. Boulter, Fulbright stofnuninni Neshaga 16 Reykja- vík. — T.Á.J.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.