Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1979, Síða 28

Læknablaðið - 01.03.1979, Síða 28
14 LÆKNABLAÐIÐ kvörðunartími var stystur hjá þeim er hlutu drep í framvegg hjartans við septum interventriculare, (miðgildi 0.35 klst.), og hliðlægt í þindarvegg (miðgildi 0.30 klst.). Blóðþrýstingsfall og hjartadá í legu voru tengd stuttri töf, miðgildi 0.25 klst., en hjartsláttartruflanir, hjartabilun og aðrir fylgikvillar (oftast lungnabólga) höfðu lítil áhrif (1.10, 1,20, 1.25 klst.). Þeir, sem dóu, höfðu skemmri umþótt- unartíma en hinir, og var miðgildi þeirra 0.25 klst. (p<0.01). Læknistöf Hundrað og tveir sjúklingar leituðu læknis, svo að vitað væri. Á slysadeild komu beint 68 sjúklingar (ekki -var vitað um heildartöf tveggja þeirra). Skýrar upp- lýsingar vantaði um innlagningarleið 106 sjúklinga á sjúkrahúsið. Oftast virðast sjúklingar hafa haft samband símleiðis við heimilislækni eða sjúkrahúslækni og inn- lögn ákveðin án læknisskoðunar. Miðgildi læknistafarinnar reyndist 35 mínútur, en alls voru læknar í 23% tilvika lengur en 2 klukkustundir að ákveða innlögn sjúklings og stundum miklu lengur (mynd 4). Orsök langrar læknistafar var yfirleitt röng greining í fyrstu, tíðast vegna óljósra sjúk- dómseinkenna. Þurfti oft að kalla lækni til aftur, sem þá ákvað innlögn, enda höfðu einkenni þá alla jafna breyst, og orðið dæmigerðari verri. Heildartími þeirra, sem leituðu beint á slysadeild var mun styttri en hinna, sem leituðu læknis (mynd 4, miðgildi 50 mínútur á móti 4 klukkustund- um, p<0.02) og dánartala mun hærri (20.4% á móti 13.7%, X2 = 6.27, p<0.02). Hafa þeir því ljóslega verið mun veikari, er leituðu beint til slysadeildar. Áhrif læknistafar kunna að vera all- mikil. í 70 tilvikum var læknir innan við 60 mínútur að taka ákvörðun og miðgildi heildartafar þeirra var 3 klukkustundir og 10 mínútur. Miðgildi hinna 32 var 16 tím- ar. MINUTES AFTER MEDICAL HELP WAS SOUGHT ---O--- SIMON 1972 - MEDIAN 0,35 HOURS --X---- CITY HOSPI TAL-ME DIAN 0,35 HOURS (present study) Figure 4A: Doctors' delay expressed as a cumu- lative percentage of patients visited at given time after medical help was sought. By com- parison, Simon et al (1972J. The median time was identical in both studies, 35 minutes. ----O---CASUALTY- MEDIAN 0.50 HOURS ----X---DOCTOR - MEDIAN 4,00 HOURS Figure 4B: Total delay according to whetlier tlie patients came directly to casualty or first sought tlie help of doctors outside the liospital. Table III: Resuscitation. Died Survived Total <24 hrs 1—7 days 8—21 days >22 days 6 4 5 1 14 30 (9.1% of whole group)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.