Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1979, Qupperneq 33

Læknablaðið - 01.03.1979, Qupperneq 33
LÆKNABLAÐIÐ 17 Töf sjúkrabíls Vitneskja fékkst um sjúkrabílsflutning 148 sjúklinga. Miðgildi er hér 20 mínútur, en enginn munur var milli einstakra ára. Engu virtist skipta, hvort ekið var á tíma, sem umferð var mest í Reykjavík eða ekki (þ.e. kl. 7.45 til 9.15, 16.45 til 18.30). Búast má við nokkurri óvissu í tölum þessum, þar sem þær eru byggðar á minni sjúklings sjálfs eða ættingja, og er tíma- skráning sjúkraflutningsmanna væntan- lega nákvæmari. Voru því allir flutningar svonefnds neyðarbíls athugaðir á tveimur mánuðum ársins 1975, í júlí og desember (slysum þó sleppt). Miðgildi beggja mán- aða var 15 mínútur, og gilti einu á hvaða tíma sólarhrings flutningur fór fram, og hvort sjúklingur grunaður um bráðan kransæðasj úkdóm var fluttur eöa ekki. Hér skakkar því litlu á vitnisburði sjúklings, aðstandenda og sjúkraliðsmanna og er það nokkur stuðningur við aðrar tímasetningar í rannsókninni. Endurlífgun Alls voru 30 manns endurlífgaðir á þess- um árum, eða 9.1% alls hópsins (21 karl og 9 konur), og voru 14 útskrifaðir (46.4%, tafla III). Sex þeirra, sem endur- lífgaðir voru, létust innan sólarhrings frá komu. Tiu af ofannefndum 30 sjúklingum komu á sjúkrahúsið í hjartadái, en hinir fóru í hjartadái eftir nokkra legu. Svo litið sé nánar á þessa 10, létust 2 innan 24 tíma frá komu, 4 síðar, en 4 lifðu og voru útskrifaðir. Heildartöf var þekkt hjá 9 og reyndist miðgildi um 10 mínútur. Einn karl fór í hjartadá rúmlega klukku- stund eftir upphaf einkenna, og var töf hans að sjálfsögðu lengst. Einn komst á sjúkrahúsið innan 5 mínútna eftir byrjun sjúkdómseinkenna og lifði hann, 4 komu á næstu 5—6 mínútum og létust 3 þeirra. Á þessum árum voru 47 manns taldir deyja úr bráðum hjartasjúkdómi á slysa- deild eða rétt eftir komu á deildina. Skýrsl- ur deildarinnar gefa hins vegar ekki nægi- lega glöggt til kynna heildartöf þessara sjúklinga. Sé litið til upphafsárangurs end- urlífgana á sjúkrahúsinu, er því ljóst, að 10 af 57 eru endurlífgaðir við komu eða 17.5%. Sé litið til þeirra 27, er komu á sjúkra- Table IV. 27 patients, totaX delccy ~<Z30 minutes Median total delay Patients delay Doctors delay Ambulance delay Mortality 20 minutes 5 minutes Never summonded 15 minutes 11/27 (40.7%) húsið innan við hálftíma eftir byrjun ein- kenna, reyndist marktækur munur á dán- artölu þeirra (40.7%, tafla IV) og hinna, er síðar komu (19.8%, x2 = 5.46, p<0.02). Líta má á samband dánartíma og heild- artafar. Af þeim 27, er komu innan hálf- tíma, frá því þeir kenndu sjúkdómsein- kenna, létust 11. Sjö þeirra (64%) dóu á fyrsta sólarhring eftir komu á sjúkrahúsið. Af Þeim, er komu næstu 3Vz klst. dóu 12 af 23 (52%) á fyrsta sólarhringnum. Af öllum hópnum dóu 29 af 72 (40%) á þess- um tíma (x2 = 6.46, p<0.05). Sé litið á þetta á annan hátt, reyndist miðgildi heild- artafar þeirra 29, er dóu á fyrsta sólar- hring eftir komu á sjúkrahúsið, 2.30 klst. en miðgildi heildartafar hinna 43, er dóu síðar, 13. klst. Dánartala alls hópsins reyndist vera 21.9%, og dánartala þeirra, er voru undir sjötugsaldri, var 16.4%. Er hún svipuð og annars staðar þar sem sama skipulag ríkir í bráðri meðferð hjartasjúklinga. Miðgildi heildartafar var 4 klukkustundir og 20 mínútur. Heildartöf reyndist því hér svip- uð og þar sem aðstæður við flutninga og móttöku eru sambærilegar (mynd 1). At- huganir Kubiks13 og Pantridge18 eru byggðar á notkun hjartabíls (mobile coronary care unit, MCCU) og er Ijóst, að tíminn er þá mun styttri. Sjúklingahópur Simons22 var fólk undir sjötugu, og voru allir sjúklingarnir vel starfhæfir fyrir veikindin, en töf sjúklinga lengist með aldri. Af þessum tölum kemur skýrt fram, að heildartöfin er langstyst, þar sem hjartabíl (MCCU) er beitt. Miðgildi tafar bíls var um 15 mínútur, en læknistöf var all löng, miðgildi 35 mín- útur. Eins og alls staðar, þar sem hliðstæðar rannsóknir hafa verið gerðar, var töf sjúk- lingsins lengst, 1 klukkutími og 15 mínút- ur. Var því reynt að kanna nokkra þætti,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.