Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1979, Side 46

Læknablaðið - 01.03.1979, Side 46
26 LÆKNABLAÐIÐ Meckels-gúlar fundnir af tilviljun: I i i i i i i i i ii i I i f ? * i i i i O mán. 1 ár 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 ár <5* d1 d’d' 9 c? cf i f I I I I I I I O mán. 3 6 9 & ð cfcT cf cfcf 1 ár d4 9 sjúkdómsvaldandi Meckels-gúlar: um, nema væga krampatilkenningu (spasticitet) á fæti, sem trúlega er afleið- ing fæðingaráverka og því ekki talið með. Ekki hefur verið leitað sérstaklega að göllum hjá sjúklingunum, t.d. með nýrna- myndum, en gallar í þvagfærum eru næst- algengastir hjá sjúklingum með Meckels- gúl, næst á eftir göllum í meltingarfær- um.15 Þetta eru fleiri gallar en búast mætti við eftir tölum annars staðar frá, eða 11,5% (15,3% ef vangefnin er talin með). Þeir höfundar, sem hafa athugað tíðni ann- arra meðfæddra galla meðal sjúklinga með Meckels-gúl, hafa fengið mjög mismunandi tölur. Brookes3 fann 10%, en Vaage1G bara 6%. Kittle8 athugaði 5000 krufningsskýrsl- ur barna á fæðingardeild í Chicago og fann aðeins 10 Meckels-gúla (0.2%), sem er mjög lítið, sérstaklega þegar það er haft í huga, að mikið var um meðfædda galla hjá þessum börnum. Tegund gúls Ef litið er nánar á sjálfa gúlana, kemur í ljós, að 22 voru upphaflega frítt dingl- andi í kviðarholinu, sem er algengasta teg- undin (sjá framar mynd l.H) 84% hér. Einn þessarra gúla festist síðar út í kvið- slit og annar myndaði samvexti við aftur- vegg kviðarholsins. Tveir sjúklingar höfðu strengi úr endunum á gúlnum, tvo strengi hvor, og lá annar strengurinn fram í nafl- ann, eins og á mynd l.G. Hinn strengurinn, sem var grennri, lá úr endanum á gúlnum & 9 99 iiii 8 9 10 11 ár mynd 3. og yfir í hengisrótina, og var þar trúlega um eftirstöðvar af æðum að ræða. Einn sjúklingur hafði opinn gang (mynd l.C) og annar hafði afbrigði af naflagúl (mynd l.B). Staður Fjarlægðar frá ristilmunna (ileocoecal- mótum) er aðeins getið hjá 10 sjúklingum. í einu tilfelli var fjarlægðin 1—2 cm., en í hinum frá 25 cm. upp í 80 cm. Þetta er svipað og fundist hefur annars staðar.15 18 Fjarlægðin frá ristilmunna er oftast 50—• 60 cm. hjá fullorðnum. Vaage10 fann mestu fjarlægð 180 cm. og Weinstein17 fann 190 cm. Nokkur tilfelli hafa fundist alveg nið- ur við botnlanga.8 Vaage16 meðal annarra heldur því fram, að hægt sé að finna 99% af Meckels-gúlum með því að skoða kerfis- bundið neðstu 100 cm af ileum, eins og tíðkast hefur víðast hvar um alllangt skeið. Stærð Lengdar gúlanna er getið í 18 tilfellum, styttsti gúllinn var 1,5 cm., en lengsti 8 cm. Tveir voru sagðir litlafingurstórir. Um breiddina var erfiðara að segja, bæði var hún stundum ójöfn, t.d. strýtulaga á breið- um grunni eða egglaga á mjóum stilk, og sjaldnast var málið nákvæmt. í þeim 11 tilfellum, sem breiddar var getið, var hún sögð frá einum upp í tvo cm. Þetta er svip- að og búast má við eftir mælingum annars staðar.15 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.