Fréttatíminn - 17.12.2010, Qupperneq 12

Fréttatíminn - 17.12.2010, Qupperneq 12
© 20 10 O tic on In c. A ll Ri gh ts R es er ve d. Pantaðu tíma í heyrnarmælingu í síma 568 6880 og prófaðu Agil G l æ s i b æ | Á l f h e i m u m 7 4 | 1 0 4 R e y k j a v í k | Þ j ó n u s t a á l a n d s b y g g ð i n n i | S í m i 5 6 8 6 8 8 0 | w w w . h e y r n a r t æ k n i . i s Áttu í erfiðleikum með að heyra í fjölmenni eða klið? Finnst þér aðrir tala lágt eða óskýrt? Tekur þú sjaldnar þátt í hópumræðum en áður? Allt þetta getur verið merki þess að heyrn þín sé farin að versna. Agil eru byltingarkennd ný heyrnartæki sem hjálpa þér að heyra betur með minni áreynslu. Tölvuörflagan í Agil er helmingi öflugri en áður hefur þekkst en tækin eru samt um helmingi minni en hefðbundin heyrnartæki og búa þar að auki yfir þráðlausri tækni. Ekki láta heyrnarskerðingu halda aftur af þér og verða til þess að þú missir úr í samskiptum við aðra. Upplifðu nýja og betri hljóðveröld með Agil heyrnartækjum. Upplifðu nýja hljóðveröld... ...og njóttu þess besta með Agil heyrnartækjum „Að geta heyrt tónlistina sína aftur eins og hún á að hljóma er lítið kraftaverk - ég heyri aftur söng fuglanna“ Bubbi Morthens Bls. 46  Vegatollar V egatollar eru íþyngjandi fyrir íbúa sveitarfélagsins, segir Böðvar Jónsson, forseti bæjarráðs Reykja­ nesbæjar, um þær hugmyndir Vegagerð­ arinnar að setja upp tvær til fjórar inn­ heimtustöðvar á Reykjanesbraut. „Þessar hugmyndir eru algjörlega úr takti við það sem búið var að tala um áður,“ segir hann og bætir því við að sérstaklega hafi verið rætt um að framkvæmdir við Reykjanes­ braut yrðu ekki fjármagnaðar með vega­ tollum. Ekki sé sanngjarnt að íbúar við fjölfarnar leiðir greiði vegaframkvæmdir fyrir alla landsmenn. Rafn Sigurbjörnsson setti á fót Face­ book­síðu þegar vegatollarnir komu fyrst til umræðu og hafa nærri ellefu þúsund kvittað undir hvatningu hans: Vegtollar út frá Reykjavík ­ NEI, TAKK. „Ég bý í Vogunum og sé fram á að það verði of dýrt að búa þar verði vegatollar að veruleika. Einnig að húseign mín verði tiltölulega verðlaus. Þá skipta vegatollarnir landinu upp svo að það verður ekki lengur eitt atvinnusvæði,“ segir Rafn sem vinnur í Ármúla í Reykjavík. „Ég hugsa að fólk vilji frekar hafa göturnar eins og þær eru en að greiða hærri skatta. Þá má ekki gleyma því að stór hluti af bensínverði er eyrnamerkt­ ur samgönguframkvæmdum.“ Eins og Fréttatíminn greindi frá í nóvemberlok er gert ráð fyrir að innheimta vegatolla á helstu vegum að höfuðborg­ inni. Að minnsta kosti fjórar innheimtu­ stöðvar verði á Suðurlandsvegi og ferðin frá Reykjavík til Selfoss muni kosta 310 krónur. Í gögnum Vegagerðarinnar er einnig gert ráð fyrir einni innheimtustöð í Hvalfirði, svo dæmi séu tekin. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is Innheimta veggjalda* n Lágmarkstafir n Ómannaðar gjaldstöðvar n Að mestu sjálfvirk gjaldtaka, DSRC-kerfi n Myndataka (ALPR) til viðbótar við þá sem eru án tölvukubba n Gjaldhlið til hliðar til viðbótar fyrir þá sem vilja greiða með korti eða peningum *Líklegar forsendur innheimtunnar á Íslandi í fyrstu samkvæmt gögnum Vegagerðarinnar. Ég bý í Vogunum og sé fram á að það verði of dýrt að búa þar verði vega- tollar að veruleika. Ósanngjarnt að þeir sem aki til borgarinnar borgi mest Forseti bæjarráðs Reykjanesbæjar segir hugmyndir um vegatolla þvert á loforð um annað Á hraðferð út úr bænum? Hugmyndir um vegatolla út frá og að valda usla. Ljósmynd/Hari Það er alltaf þessi hræðsla sem fylgir því að fara með barnið sitt í hjarta- aðgerð. Sú tilfinning hverfur aldrei og maður venst henni aldrei.“ Þórdís Elín Kristinsdóttir í viðtali um dóttur sína, Regínu Kristu, sem hefur farið í tólf hjartaaðgerðir á sínum sex árum. FJARLÆGÐ EFTIR KATRÍNU SIGURÐARDÓTTUR Allur ágóði sölunnar rennur óskertur til starfs í þágu fatlaðra barna og ungmenna. STYRKTAR FÉLAG LAMAÐ R A OG FATL AÐRA SÖ LU TÍ M A BI L 4. -1 8. D ES EM BE R Út sö lu st að ir á k ae rle ik sk ul an .is 12 fréttir Helgin 17.-19. desember 2010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.