Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 4
322 LÆKNABLADID FORMÁLI Reykjavík ínóvember 1983 Skömmu eftir fráfall Guðmundar jóhannessonar vinar míns fékk ég þá hugmynd að Læknablaðið gæfi út sérstakt blað, minningu hans til heiðurs. Ákvörðun ritstjórnar Læknablaðsins, að sjá um fæðingu þessa hugarfósturs, er henni til sóma. í þessu blaði er stytt endurþrentun af minningargrein um Guðmund, sem birtist í dagblöðunum. Birt er skrá yfir ritstörf hans, erindi og fyrirlestra, sem unnin hefur verið á skrifstofu minni. Erindaskráin er ekki tæmandi, því hann talaði oft blaðalítið og hélt ekki öllu til haga vegna tímaskorts, enda ekki að undra þegar vinnuálag hans er haft í huga. Öll gögn eru nú varðveitt á Kvennadeild Landsþítalans. Einnig er birt erindi Guðmundar frá heilbrigðisþingi 1980 um fjárhagslegt mat á árangri hóþskoðana, sem birta átti. Pá eru níu greinar eftir þá lækna sem unnu mest með honum og fylgir þeim þakklæti fyrir samveruna með góðum dreng. Á þeim tveim árum sem liðin eru síðan Guðmundur kvaddi okkur svo sviþlega hafa fjórir atburðir átt sér stað sem hefðu glatt hann sérstaklega hefði hann fengið að lifa. Má þar fyrst nefna að gullfalleg kaþella hefur verið tekin í notkun á Kvennadeild Landsþítalans. Þá hefur Krabbameinsfélag íslands með atorku og framsýni lagt í það mikla átak að festa kauþ á góðu húsnæði, þar sem aðstaða verður til að stórefla leitina að illkynja kvensjúkdómum. Einnig hefur tekist að bæta þjónustuna fyrir krabbameins- sjúklinga á Kvennadeild Landsþítalans á þann veg sem hann hafði ráðgert. Síðast en ekki síst er sú mikla viðurkenning sem ísland hlaut á alþjóða vettvangi s.l. sumar þegar Alþjóða heilbrigðisstofnunin (WHO) útnefndi landið sem »Target-Indicator Country for Prevention of Cervix Cancer Deaths by Year 2000«. Þótt margir hafi lagt hönd á þlóginn, þá er þessi ákvörðun WHO að rniklu leyti að þakka áhuga og vinnu Guðmundar Jóhannessonar. Petta er kóróna verka hans og sýnir svo ekki verður um villst, hvílíkt stórmenni hann var. 5. S. M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.