Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 40
350 LÆKNABLAÐIÐ ræða 5024 legudaga, sem þýðir að fullnýtt voru 14 legupláss yfir allt árið fyrir konur með meðgöngusjúkdóma. Tvö hundruð og níutíu konur útskrifuðust beint af meðgöngudeild yfir á fæðingadeild kvennadeildar. Eitt hundrað níutíu og ein kona útskrifaðist heim og kom inn til fæðingar seinna. Sautján konur misstu fóstur eftir 16. viku og komu pví ekki til fæðingar. Alls fæddu 497 konur, p.e.a.s. 11.2 % af peim 4442 konum sem fæddu á íslandi árið 1981. Flestar eða 481 fæddi á Kvennadeild Landspítalans en 15 konur fæddu á öðrum sjúkrahúsum og ein í sjúkraskýli úti á landi. Tafla VIII sýnir gang fæðinga hjá pessum konum. Þar kemur í ljós að 25.8 % kvennanna á meðgöngudeild purftu á aðstoð að halda við fæðingu en sambærileg tala fyrir landið allt var 14.4 %. Fjöldi sogklukkna er sambærilegur en tangarfæðingar eru tæplega tvisvar sinnum algengari meðal kvenna, sem lágu á með- göngudeildinni samanborið við landið allt. í keisaraskurð fóru 105 eða nærri 21 % peirra kvenna sem lágu á meðgöngudeildinni en pað er tvisvar sinnum algengara en gerist á landinu öllu 1981, er tíðni keisaraskurða var 10.5 %. Alls fæddu pessar 497 konur 517 börn, 271 dreng og 246 stúlkur. Meðalpyngd peirra var 3246 g, en meðalpyngd peirra 4480 barna sem fæddust á öllu landinu á árinu 1981 var 3560 gr. Eðlileg voru 323 (62.4 %) en sjúkleg fyrstu vikuna eftir fæðingu reyndust, sam- kvæmt sjúkraskrá og útskriftargreiningu, 194 börn (37.5 %). Af peim 4480 börnum sem fæddust á öllu landinu voru aðeins 670 börn (ca. 15 %) sjúkleg samkvæmt fæðingartilkynn- ingum. Konur með meðgöngusjúkdóma fæddu 12 andvana börn eða 23 %o, en á öllu landinu fæddust 23 andvana börn (5 %o). Burðarmáls- dauði á meðgöngudeild var 28 %o, en á öllu landinu 7,8 %o. Tafla IX sýnir helstu meðgöngusjúkdóma peirra sem lagðar voru inn á meðgöngudeild- ina 1981. Margar konur höfðu fleiri en eina sjúkdómsgreiningu. Langflestar voru lagðar inn vegna meðgöngueitrunar og/eða hækkun- ar á blóðprýstingi og allmargar vegna yfirvof- andi fyrirburafæðingar. Allmargar konur, eða 101, falla undir »aðrir sjúkdómar«, p.e.a.s. konur með legsamdrætti, pvagfærasýkingar, einkenni frá meltingarfærum, slæmar félags- legar aðstæður o.s.frv. Greining við innlögn kom yfirleitt vel heim og saman við útskriftargreiningu nema hvað nokkurrar tilhneigingar gætti til að ofgreina fósturvanproska (dysmaturitas) en 27 konur voru lagðar inn með pá greiningu en útskrifað- ar voru aðeins 15. Petta er ekki óeðlilegt par Tafla VI. Fyrri fósturlát kverwa rrcð meðgöngusjúk- dóma. Fósturlát Fjöldi Hlutfall 0 ......................................... 388 85.4 1 ......................................... 85 16.5 2 ......................................... 26 5.0 3 ........................................ 12 2.3 4 ......................................... 3 0.5 Alls 514 100 TaflaV. Skipting sjúklingahóps eftir fjölda fyrri fæðinga. Fyrri fæðingar Fjöldi Hlutfall 0 193 37.5 1 154 30.0 2 93 18.0 3 50 9.7 4 19 3.8 5 4 0.8 >6 1 0.2 Alls 514 100 TaflaVII. Fjöldi innlagna. Innlagnir Fjöldi Hlutfall 1 ....................................... 384 74.7 2 ....................................... 104 20.2 3 ........................................ 22 4.2 4 ........................................ 3 0.5 5 < ...................................... 1 0.2 Alls 514 100 Tafla VIII. Gangur fæðinga hjá konum sem fæddu á íslandi 1981 (A) og hjá konum med meðgöngusjúk- dóma á Kvennadeild Landspítans 1981 (B). A B Fjöldi Hlutfall Fjöldi Hlutfall 1. Eðlileg fæðing .. 3802 85.6 369 74.2 2. Tangarfæðingar 32 0.7 6 1.2 3. Sogklukka 142 3.2 17 3.4 4. Keisaraskurður . 466 10.5 105 21.2 Alls 4442 100 497 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.