Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 52
360 LÆKNABLADID samanborið við mæður 25-29 ára. Áhættan er nær eingöngu bundin við andvana fæðingar. B. Lengd medgöngu. Á mynd 3 sést hversu mjög burðarmálsdauðinn er háður meðgöngu- lengdinni. Varðandi reglur um mat á lengd meðgöngu vísast til síðustu greinar (4). Hafi móðirin gengið með barn sitt í 29 vikur eru líkur á að barnið fæðist andvana eða látist á fyrstu viku eftir fæðingu um 500 af þúsundi. Við 36 vikna meðgöngu eru líkurnar komnar niður fyrir 100 af þúsundi og sé konan gengin með í 41 viku eru líkurnar aðeins um 3 af þúsundi. Hafa ber í huga að þrjár af hverjum fjórum fæðingum eiga sér stað þegar konan hefur gengið með í 40-42 vikur. C. Forskodanir. Eins og sást á mynd 3 er burðarmálsdauði mjög hár eftir stutta meðgöngu. Þær konur sem fæða börn sín of snemma fara af eðlilegum ástæðum í færri forskoðanir en f>ær sem fæða eftir fullan meðgöngutíma. Því verður að reyna að draga sem mest úr áhrifum meðgöngulengdarinnar á tölur um burðarmálsdauða þegar tíðnin er athuguð eftir fjölda forskoðana. Ef eingöngu eru kannaðar forskoðanir hjá þeirn konum sem fæða börn sín eftir 40-42ja vikna meðgöngu þá er dregið úr samspili Af 1000 fæðingum -19 ára B 13,2 A 6,3 D 6,9 -24 -29 ára 14,1 6,9 7,2 9,2 5,7 3,5 -34 ára 12,0 6,0 6,0 -39 ára 18,8 10,5 8,3 — Aldur ára móður 24,4 21,7 2,7 Mynd 2. Burdarmálsdaudi eftir aldri mædra, 1972- 81. þessara þátta eins og unnt er. Hinar mörgu fæðingar í þessum hópi gefa samt nógu háar tölur til að byggja á. Mynd 4 sýnir því sem næst raunveruleg áhrif forskoðana á burðar- málsdauða við eðlilega meðgöngu. Hafi konan farið í þrjár forskoðanir eða færri er henni nær þrefalt hættara við að missa barn sitt í burðarmáli en þeim konum sem hafa farið í tíu forskoðanir eða fleiri. Ljóst er að fjöldi forskoðana hefur áhrif á andvana fæðingar en meiri þó á dánartíðni á fyrstu viku. Þetta bendir til þess að börn sem eru í áhættu fæðist nú frekar á stofnunum með bestu aðstöðu til nýburameðferðar, en það er bein afleiðing af bættu mæðraeftirliti, m.a. auknum fjölda forskoðana. Fróðlegt er að sjá hvernig burðarmálsdauði lækkar með vaxandi fjölda forskoðana, einnig eftir styttri meðgöngu en 40 vikur (tafla I). 30 32 34 36 38 40 42 44 Vikur Mynd 3. Burdarmálsdaudi eftir medgöngulengd, 1972-81. 0Q <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.