Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 79
LÆKNABLADID
379
Várdet av den kliniska undersökningen för
tidig diagnos av gynekologisk cancer.
Flutt á »Nordisk Cancerunions symposium
1972 »Cancer cervicis uteri««, sem haldiö
var í Oslo 18.-19. október 1972.
Útdráttur birtur: Johannesson G. Várdet
av den kliniska undersökningen för tidig
diagnos av gynekologisk cancer. Úr: Resy-
mé fra Nordisk Cancerunions symposium
»cancer cervicis uteri«, Oslo, 18-19 okto-
ber 1972. Oslo: Landsforeningen mot
kreft, 1973:43.
9. 23. febrúar 1973.
Nidurstödur frá Leitarstöd B.
Flutt á fundi Félags íslenskra kvensjúk-
dómalækna í húsakynnum Ljósmæðra-
skóla íslands.
10. 9. maí 1975.
Störf sérfræðinga á heiisugæsiustöð.
Skipulag, sjúkdómaleit og tengsl sjúkra-
húsa og heilsugæslustöðva.
Flutt á ráðstefnu um heilbrigðismál, sem
haldin var í Reykjavík 9.-10. maí 1975.
11. 16. júní 1975.
Resultatet av Heyman’s behandling i Is-
land. Modificerade införara och applikato-
rer(með Guðmundi S. Jónssyni).
Flutt á »Nordisk Kongress för Klinisk
Physik i Reykjavík«, sem haldinn var 16.-
18. júní 1975.
Útdráttur birtur: Jóhannesson G, Jónsson
GS. Results of Heyman’s Treatment in
Iceland — Modifications of Heyman’s
Applicators. Úr: Pétursson E, ed, Procee-
dings of the Eighth Nordic Meeting on
Clinical Physics, Reykjavík, June 16-18
1975. Reykjavík: Nordic Association for
Clinical Physics 1975; 5-11.
12. 4. október 1975.
Leitarstarf Krabbameinsfélags íslands.
Flutt á »Symposium um cancer ovarii,
greining og meðferð«, haldið á vegum
Félags íslenskra kvensjúkdómalækna á
Hótel Loftleiðum.
13. 29. nóvember 1975.
Salpingitis.
Flutt á vegum námskeiðs og fræðslunefnd-
ar læknafélaganna á Landspítalanum.
14. 26. september 1975.
Hópskoðanir til greiningar brjóstkrabba-
meins.
Flutt á fundi Félags íslenskra kvensjúk-
dómalækna á Hótel Loftleiðum.
15. 28. aprí!1976.
Blæðingar á seinni hluta meðgöngu.
Flutt á námskeiði Ljósmæðrafélags ís-
lands, sem haldið var á Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur 26.-29. apríl 1976.
Útdráttur birtur: Jóhannesson G. Blæð-
ingar og fylgjupurrð. Tímarit Hjúkrunar-
félags íslands 1977; 53: 26-7.
16. 28. apríl 1976.
Placenta insufficiens — fylgjupurrð.
Flutt á námskeiði Ljósmæðrafélags ís-
lands, sem haldið var á Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur 26.-29. apríl 1976.
Útdráttur birtur: Jóhannesson G. Blæð-
ingar og fylgjupurrð. Tímarit Hjúkrunarfé-
lags íslands 1977; 53: 26-7.
17. 1. júní 1976.
Várdet av gruppundersökningar för tidig
diagnos av cervix cancer.
Flutt á XIX kongress Nordisk Förening
för Obstetrik och Gynekologi, sem haldinn
var í Reykjavík 1.-4. júní 1976.
Útdráttur birtur: Jóhannesson G. The ef-
fect of Mass Screening in lceland on the
Incidence and Mortality of Cervical Can-
cer. Úr: Alfredsson JH, ed, Abstracts XIX
Nordic Congress of Obstetrics and Gyna-
ecology, Reykjavík June 1-4 1976. Reykja-
vík: Nordisk Förening för Obstetrik och
Gynekologi 1976; 11.
18. 30. júní 1977.
Incidensen af cancer mammae i Island och
effekten av mass-screening.
Flutt á »11 Nordisk kongres for röntgensy-
geplejersker og radiografer«, sem haldinn
var á Hótel Loftleiðum 30. júní - 2. júlí
1977.
19. 13. september 1979.
Resultat av bröstcancer-screening i Island.
Flutt á ráðstefnu »Nordisk Cancerunion«
sem haldin var í Stokkhólmi 12.-13. sep-
tember 1979.
Erindið birt: Johannesson G. Resultat av
bröstcancer-screening i Island. Úr:
Riksföreningen mot cancer (RmC), Veten-
skapligt Symposium, Nordisk Canceruni-
on. Tidigupptáckt av bröstcancer, Stock-
holm, 12-13 september 1979. Stockholm:
Riksföreningen mot cancer 1980; 153-7.
20. 4. desember 1979.
Presentation of screening programme
from Iceland.
Flutt á ráðstefnu sem haldin var af »Joint
EWO/IABC group on cancer screening« í
Kaupmannahöfn 3.-5. desember 1979.