Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1983, Side 53

Læknablaðið - 15.12.1983, Side 53
LÆKNABLAÐID 361 D. Fædingarröd. Vegna samspils fæðingar- raðar (birth order) og aldurs mæðra eru breyt- ingar á burðarmálsdauða svipaðar með hækk- andi aldri og auknum fjölda barna. Tölurnar fyrir burðarmálsdauða eftir fæðingarröð eru birtar í töflu II og sýna að áhættan er minnst við annað og priðja barn. Dánartíðni á fyrstu viku breytist pó lítið eftir fæðingarröð. Til að reyna að skilja áhrif aldursins frá áhrifum fæðingarraðarinnar var reiknaður út burðarmálsdauði eftir fæðingarröð í hverjum aldursflokki. Niðurstöðurnar eru á mynd 5. Þá sést að lágmarksáhættan við annað og priðja barn er til staðar hvort sem litið er á 20-24 ára eða 25-29 ára mæður. Það skal tekið fram að hlutfallstölur fyrir fyrsta og annað barn hjá mæðrum 35 ára og eldri eru óáreiðanlegar vegna fárra barna í pessum hópi. Sama gildir um annað barn hjá mæðrum, 19 ára og yngri. £. Fjölburafæðingar. Tafla III sýnir að hættan á burðarmálsdauða er fimmfalt meiri hjá tvíburum en einburum. Á petta við um báða pætti burðarmálsdauðans. Þessa aukningu á burðarmálsdauða má skýra með minni pyngd tvíbura en einbura. í næstu grein, sem fjallar um pyngd barna, verða pessu atriði gerð nánari skil. Samkvæmt fræðunum (5) er seinni tvíburinn talinn í helmingi meiri áhættu en sá fyrri. Hér Af 1000 fæðingum skoðanir B 8,0 A 5,2 D 2,8 4,9 2,6 2,3 3,6 2,2 1,4 Mynd 4. Burdarmálsdaudi eftir fjölda 1972-81 (lengd medgöngu 40-42 vikur). 2.9 1.9 1,0 forskodana á landi virðist aukningin einkum tengd and- vana fæðingum, en tölurnar eru of lágar til að hægt sé að draga af peim ályktanir. NIÐURSTAÐA í pessari grein hefur verið sýnt fram á tengsl burðarmálsdauða við nokkra áhættupætti í meðgöngu. Flestir pessara pátta hafa verið kannaðir erlendis en mikilvægt er samt að fá mælikvarða á pá við íslenskar aðstæður. Erfitt er að meta hlut hvers einstaks páttar í lækkun burðarmálsdauðans úr 15,4 af púsund fæddum börnum árin 1972-76 í 10,1 af púsund árin 1977-81, en munurinn nemur 1 10 börnum. Hægt er að áætia að um 37 % af lækkun burðarmálsdauðans megi rekja til fjölgunar forskoðana, sem virðast hafa haft meiri áhrif á dauða á fyrstu viku en andvana fæðingar, svo sem áður er getið. Breytingar á aldursskipt- ingu mæðra (færri í yngstu og elstu hópun- um) gætu skýrt 17% lækkunar burðarmáls- dauðans, en aðrir pættir vega minna. Þannig er hægt að skýra rúmlega helminginn af lækk- un burðarmálsdauðans milli pessara tveggja tímabila með peim breytingum sem hér hafa verið nefndar. Hinn hlutann má pakka ýms- Af 1000 fæðingum 20-24 ára 35- ára 25-29 ára 30-34 ára barn -19 ára 20-24 ára 25-29 ára 30-34 ára 35- ára 13.3 13,6 10.3 25.3 17.4 barn 5,8 10,8 6,3 8,5 20,6 barn 11,0 7,9 12,1 14,6 barn 29,2 16,1 10,6 22,4 Mynd 5. Burdarmálsdaudi einbura eftir fædingar- röd og aldri módur, 1972-81.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.