Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 42
352 LÆKNABLADID 69,352-358,1983 Sigurður S. Magnússon, Benedikt Sveinsson BRÁÐ EGGJALEIÐARABÓLGA Á KVENNADEILD LANDSPÍTALANS 1978-1980 INNGANGUR Meö tilkomu nýbyggingar Kvennadeildar Landspítalans 1975, var ákveðið, að deildin veitti sjúklingum með bráða kvensjúkdóma móttöku allan sólarhringinn, eins og sjálfsagt pykir á samsvarandi deildum í nágrannalönd- um okkar. Fram til pess tíma hafði flestum pessum sjúklingum á Stór-Reykjavíkursvæð- inu verið vísað á handlæknisdeildir sjúkrahúsa. Mikið var pá einnig um, að bráð eggjaleiðara- bólga (salpingitis acuta) væri meðhöndluð í heimahúsum, og munu nokkur brögð vera að pví enn í dag. En með bættri aðstöðu og vaxandi skilningi á eðli sjúkdómsins og afleið- ingum hans, hafa pessi tilfelli í auknum mæli verið send á kvennadeildina til greiningar og meðferðar. Par sem vitað er, að klínísk greining á bráðri eggjaleiðarabólgu er óábyggileg (1), tókum við fljótlega upp pá stefnu, að staðfesta grein- inguna með kviðarholsspeglun (laparoscopia). Þessi ákvörðun mæltist misjafnlega fyrir í fyrstu hjá sumum sérfræðingum deildarinnar, og var henni pví ekki nákvæmlega fylgt fyrstu árin. Síðastliðin 5 ár má pó heita, að henni hafi verið framfylgt fullkomlega. í pessari grein verða gerð skil peim tilfellum af bráðri eggjaleiðarabólgu, sem greind voru með kviðarholsspeglun eða holskurði (laparo- tomia) á Kvennadeildinni á árunum 1978-1980. Tilgangur könnunarinnar, sem er afturvirk (retrospective), var að komast að pví, hvaða konur fá sjúkdóminn hér á landi, hversu stór hluti peirra er með lekandasýkingu, hvaða einkenni pær hafa og hve ábyggileg klínísk greining er. skrám peirra voru unnar pær upplýsingar, sent eru meginstofn könnunarinnar. A pessum árum voru nokkrar konur, með grun um eggjaleiðarabólgu sendar til okkar af læknum annarra sjúkrahúsa til að staðfesta greiningu með kviðarholsspeglun, en pær síðan fluttar aftur á viðkomandi sjúkrahús til meðferðar. Þessir sjúklingar eru ekki taldir hér með. Einnig var farið yfir sjúkraskrár allra kvenna innlagðra vegna kviðverkja (dolores abdomi- nis) á pessum árunt og sjúkdómsgreining við innlögn athuguð. Reyndust 267 peirra hafa verið greindar með bráða eggjaleiðarabólgu við komu. Kannað var í sjúkraskrám í hve ntörgum tilfellum klínísk greining reyndist rétt við kviðarholsspeglun og hve oft aðrir sjúk- dómar voru til staðar og pá hverjir. NIÐURSTÖÐUR Sjúklingahópurinn: Mynd 1 sýnir aldursdreif- inguna. Meðalaldur var 24.3 ár, sú yngsta var Fjöldi 80 70 60 ■ Lekandatilfelli 50 40 30 EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Eftir tölvuskrá yfir útskriftir áranna 1978-1980 á Kvennadeildinni voru fundnar sjúkraskrár peirra 260 kvenna, sem lágu inni með grein- inguna, bráð eggjaleiðarabólga. Greiningin var staðfest með kviðarholsspeglun eða hol- skurði hjá 246 pessara kvenna og úr sjúkra- ö <15 16-20 21-25 26-30 31-35 36-40 41 < Aldur Mynd 1. Aldursdreifing sjúkiingahópsins (n = 246).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.