Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 51
LÆK.NABLADID 69,359-362,1983 359 Gunnar Biering, Gunnlaugur Snædal, Helgi Sigvaldason, Jónas Ragnarsson Fæðingar á íslandi 1972-1981, 10. grein: MEÐGANGA OG BURÐARMÁLSDAUÐI Nokkrir áhættuþættir INNGANGUR í undanförnum greinum um fæðingar á Islandi hefur verið fjallað um nokkra pætti í tengslum við meðgöngu og fæðingu, sem nú má fá upplýsingar um úr fæðingatilkynningum. í pessari grein verður rætt nánar um tengsl nokkura pessara pátta við burðarmálsdauða. Þessir pættir eru aldur mæðra, lengd meðgöngu, fjöldi forskoðana, fæðingarröð og fjölburafæðingar. Orðið burdarmá! táknar tímabilið í kringum fæðinguna. Vilmundur Jónsson landlæknir var höfundur pessa orðs, en pað mun fyrst hafa verið notað árið 1971 (1). Hugtakið burdar- málsdaudi var fyrst notað um dánartölur nýbura, p.e. »perinatal mortality«, árið 1973. Með burðarmálsdauða er átt við samanlagðan fjölda andvana fæddra barna (late foetal death) og lifandi fæddra sem látast á fyrstu viku eftir fæðinguna, miðað við 1000 fædda andvana og lifandi. Til frekari skýringa má geta pess að pegar rætt er um burðarmáls- dauða hér á landi (perinatal mortality) er í raun átt við tíðnina (perinatal mortality rate), svo sem fram kom hér að ofan, p.e. fniðað við 1000 fædda. Mynd 1 sýnir próun burðarmálsdauða á íslandi í fimm ára tímabilum frá 1951 til 1980 (2). Jafnframt sýnir myndin skiptingu pessara hlutfallstalna í andvana fædda og látna á fyrstu viku. Hin stöðuga og mikla lækkun burðar- málsdauðans, sem átt hefur sér stað frá upphafi sjöunda áratugarins, endurspeglar fyrst og fremst bætt mæðraeftirlit í landinu. Eins og áður er getið (3) eru lágar tölur andvana fæddra taldar góður mælikvarði á gæði mæðraeftirlits og fæðingarhjálpar. Mynd- in sýnir einmitt að á áratugnum 1961-70 verður lækkun burðarmálsdauðans fyrst og fremst rakin til lækkandi tölu andvana fæddra. Lækkandi tölur síðasta áratuginn hafa að nokkru leyti verið skýrðar í undanförnum greinum, en markmið pessarar greinar er að reyna að kanna nánar pessa pætti. Fyrst verður rætt um hvern einstakan pátt, en í lokin verður greint frá áhrifum peirra á burðarmáls- dauðann. UMRÆÐA A. Aldur mædra. Aldur móðurinnar er einn af peim páttum sem talið er að hafi áhrif á burðarmálsdauða. Einkum hefur fæðing mjög seint á barneignaraldri verið talin áhættusöm að pessu leyti. í Fæðingaskránni var hægt að kanna pennan áhættupátt. Kom í ljós (sjá mynd 2) að kona sem orðin er fertug er í nær prefaldri hættu að missa barn sitt í burðarmáli Af 1000 fæðingum B: Burðarmálsdauði. A: Andvana fæddir. w 1951 1956 1961 1966 1971 1976 -55 -60 -65 -70 -75 -80 B 25,7 21,8 24,0 20,4 17,2 10,1 A 15,7 13,2 13,7 11,3 8,8 5,6 D 10,0 8,6 10,3 9,1 8,4 4,5 Mynd 1. Breytingar á burðarmálsdauda á íslandi sídustu prjá áratugi. Árlegt medaltal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.