Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 24
338 LÆKNABLADIÐ við danska athugun, en sambærilegar tölur peirra voru 16 % og 1.7 % (9). Með starfi félagsráðgjafa kvennadeildar hef- ur skráning tilfella batnað til muna og var tæmandi fyrir árið 1980. Með viðtali við hverja konu fengust uppgefin nöfn rekkju- nauta í flestum tilfellum, og náðist í tæpan helming til sýnatöku og meðferðar, en priðj- ungur peirra reyndist vera með lekanda. Þetta verður að teljast góður árangur, par sem konurnar höfðu oft ærið óljósar hugmyndir um mótaðilann. Til endurskoðunar komu u.p.b. 75 % kvenn- anna, sem er nokkuð góður árangur. Þar af voru 4 endursýktar. Það er hins vegar gagn- rýnisvert að ekki voru teknar endurræktanir hjá 20 konum. Þar að auki virðast 7 konur ekki hafa fengið meðferð, par af 2 sem geng- ust undir fóstureyðingu, pótt fyrir lægju ítar- leg skrifleg fyrirmæli um pað hvernig bregð- ast eigi við lekandasýkingu. Þegar pessi mis- tök uppgötvuðust, var eftirlit með svörum sýklarannsóknardeildar hert, pannig að pau eru nú lesin sérstaklega af einum lækni. Með pessu fyrirkomulagi hefur vonandi tekist að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. Þetta er samt alvarlegt umhugsunarefni og sýnir, að við verðum að halda vöku okkar varðandi pennan sjúkdóm. Eftirfarandi má ráða af pessari athugun: 1) Lekandi er stærra og lúmskara vandamál hér á landi en marga grunar. 2) Kanna parf útbreiðslu einkennalausrar lek- andasýkingar hjá konum betur, t.d. með pví rækta frá barnshafandi konum. 3) Sé grunur um lekanda hjá konu, skal rækta frá leghálsi og pvagrás en sennilega er óparfi að rækta frá endaparmi nema um eggjaleiðarabólgu sé að ræða. 4) Hafi kona einkenni um bráða eggjaleiðara- bólgu, skal ávallt taka sýni til ræktunar fyrir lekanda, áður en meðferð er hafin. 5) Gæta verður pess, að allar konur með lekanda fái viðhlítandi meðferð og grafist sé fyrir um mögulega smitbera. 6) Bæta parf leitina að smitberum frá pví, sem nú er. 7) Nauðsynlegt er, að fá konurnar í eftirskoð- un og endurtaka pá ræktanir. SUMMARY A survey of cases of gonorrhoea diagnosed during 1978-1980 at the Department of Obstetrics and Gynaecology, National Hospital, Reykjavik, Iceland is presented. 6359 samples from 2156 women were obtained from the cervix, urethra and rectum and cultured for N. gonorrhoea at the University De- partment of Bacteriology. The indications for sampling were 1) suspected acute salpingitis. 2) other conditions where gonorrhoea was suspected, 3) legal termination of pregnancy. Positive cultures were found in 5.6 % of the women. Of these 50 % had acute salpingitis and about 30 % were admitted for legal termination of pregnancy. During the period in question, 1141 legal preg- nancy-terminations were carried out at the Depart- ment. The incidence of symptom-free gonorrhoea in these women was 3.0 %. Rectal cultures were positive in 18.4 % of cases. In one case of acute salpingitis alone the rectal culture was positive. Gonorrhoea is a notifiable disease, but a few cases were not notified due to administrative errors. 75 % of the women attended for follow-up. The re- infection rate was 6 %. Information on sexual partners was obtained in 90 % of the cases. About 75 % of these furned up for examination and 30 % were found to have gonorrhoea and received treatment. HEIMILDIR 1) Hewitt AB. Gonorrhoea. Update 1980; 1247-53. 2) Ólafsson Ó, Oddsson ÓH. Aukning á tíðni skráðs lekanda á íslandi. Læknablaðið 1981; 67: 116-8. 3) WHO. Neisseria gonorrhoea producing penicilli- nase. Rec relevé Epidem 1976; 51: 293-4. 4) Eschenbach AE. Epidemiology and Diagnosis of acute pelvic Inflammatory Disease. Obstet Gy- necol 1980; 5: 142-52. 5) Fáhreus L, Molin L, Ryden G, Áhman K. Skyddar p-piller mot salpingit? Lákartidn 1980; 77: 1304- 5. 6) Evjen OC, Haram K, Ulstein M. Förekomst av gonoré, candida och trichomonader i ett abortus provocatus material. Tidsskr Nor Lægeforen 1979;99:470-1. 7) Edwards LE, Barrada MI, Harmann AA, Hakans- son EY. Gonorrhoea in pregnancy. Am ] Obstet Gynecol 1978; 132: 637. 8) Young H, Harris AB, Urquhart D, Robertsson DHH. Screening by culture for the detection of gonorrhoea in women. Scot Med J 1979; 24: 302- 6. 9) Wulf HC. Rektal gonoré. Ugeskr Læg 1979; 141: 3168-70.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.