Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 30
342 LÆKNABLADID þá yfirleitt til hins verra eftir ófrjósemisað- gerðir. Flestum hefur þó reynst erfitt að leiða fullgild rök að þessu. Til þess þarf ná- kvæma tíðasögu fyrir og eftir aðgerð. Auk þess þarf svo viðmiðunarhóp, t.d. eiginkonur þeirra karla, sem farið hafa í ófrjósemisaðgerð. Af þeim athugunum sem gerðar hafa verið, hefur verið ályktað að í verulegum hluta þessara tilfella verði blæðingartruflanir, einkum auknar tíðablæðingar (menorrhagia), allt að 40-50 % (4). Við höfðum aðeins tök á að kanna þetta lauslega með fyrirspurnum og kom þá fram að breyting hafði orðið á blæðingum hjá 41,5 % kvennanna, í meiri hluta tilvika var um aukningu að ræða. SUMMARY A survey of 1084 women undergoing sterilization during a 4'A year period at the Department of Obstetrics and Gynecology, National Hospital, Reykjavík is presented. The procedures carried out were of three types — mini-laparotomy with tubal division (367 cases), laparoscopy with tubal fulgura- tion (302 cases) and laparoscopy with tubal fulgura- tion and division (276 cases). The operation was performed during the puerpe- rium in 140 cases, at caesarean section in 8 cases and at legal termination of pregnancy in 223- cases. Operative mortality was nil and morbidity low. There were 4 serious post-operative complications. During laparoscopy there were 2 cases of intra- abdominal haermorrhage and one perforation of the colon necessitating laparotomy. One patient developed a pulmonary embolism after laparotomy. Twelve patients have become pregnant after sterilization, a failure rate of 1.14 %. No procedure was superior in this respect. The mean period of observation is 5 years and the shortest 3 years. A questionnaire was sent to 814 women and answered by 515 (63.3 %). Most of the women were satisfied with the procedure and only 16 had regrets. Menstrual disturbance was reported by 41.5% mainly menorrhagia, but also dysmenorrhæa and premenstrual tension. Questioned on the effects of the procedure on vita sexualis, 46 % reported improvement, 5.4 % deterioration and 48.5 % no change. HEIMILDIR 1) Skrifstofa Landlæknis, munnlegar upplýsingar. 2) Roböl M, Stocklund KE. Sterilization of women through a minilaparotomy. Dan Med Bull 1978; 25: 177. 3) Einarsson GV, Björnsson V, Ingólfsson Á. Ófrjó- semisaðgerðir í gegnum kviðarholssjá. Lækna- blaðið 1977:63:203. 4) Chamberlain G, Foulkes G. Longterm effects of laparoscopic sterilization on menstruation. Ob- stet Gynec Survey 1978; 33: 139. 5) Hughes G. Sterilization failure. Br Med J 1977; 2: 1337. 6) Brenner PF, Benedetti T, Mishell DR. Ectopic pregnancy following tubal sterilization surgery. Obstet Gynec 1977; 49: 323. 7) Petersen EP, Musich JR, Behrman SJ. Uterotubal implantation and obstetric outcome after previo- us sterilization. Am J Obstet Gynec 1977; 128: 662.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.