Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 54
362 LÆK.NABLADIÐ Tafla 1. Burdarmálsdaudi eftir fjölda forskodana og medgöngulengd, 1972-81. 0-3 for- 4-6 for- 7-9 for- 10+for- Lengd meðgöngu skoðanir skoðanir skoðanir skoðanir 28-30 vikur......... 449 433 364 — 31-33 vikur......... 287 282 192 - 34-36 vikur......... 153 96 84 81 37-39 vikur........ 21,8 19,3 11,9 12,1 40-42 vikur......... 8,0 4,9 3,6 2,9 43 vikna og lengri ......... 43,5 15,0 5,6 8,1 Tafla II. Burdarmálsdaudi eftir fædingarröd (birth order). 1972-81. Andvana fæddir Dánir á fyrstu viku Burðarmáls- dauði 1. barn 7,4 6,6 14,0 2. barn 4,3 6,0 10,3 3. barn 6,2 4,6 10,8 4. barn . 8,7 7,6 16,3 5. barn . 13,0 3,3 16,6 6. barn eða síðara . . 17,3 4,8 22,1 Tafla III. Burdarmálsdaudi eftir því hvort um ein- bura cda tvíbura er ad ræda, 1972-81. Andvana fæddir Dánir á fyrstu viku Burðarmáls- dauði Einburar . 6,6 5,4 12,0 Tvíburar . 24,9 36,8 61,7 Allir burar 6,9 6,0 12,9 Hlutfall burðar- málsdauða tvíburar/einburar 3,8 6,8 5,1 um ytri aðstæðum en fyrst og fremst betri heilbrigðisþjónustu. Hér hefur ekki verið lagt mat á burðarmáls- dauða í sambandi við sjúkdóma móður (t.d. sykursýki) né áhættuþætti sem tengjast börn- unum (t.d. pyngd og kyn). Gefst tækifæri til þess síðar Hins vegar er erfiðara um vik ef meta skal áhrif þátta sem ekki er spurt um á eyðublaðinu fyrir fæðingatilkynningu (t.d. reykingar). Ef unnt er að draga ályktun af áhrifum þeirra þátta sem hér hafa verið nefndir má segja að burðarmálsdauði sé lægstur ef móð- irin er 25-29 ára, hefur farið í tíu forskoðanir eða fleiri, fæðir barnið (helst einbura) eftir að hafa gengið með það í 41 viku, og er að eiga sitt annað barn. Hitt er svo annað mál hvort íslenskar konur geta nýtt sér niðurstöður þessarar ályktunar til fulls! HEIMILDIR 1) Benedikt Tómasson og Júlíus Sigurjónsson: Clas- sificatio internationalis statistica morborum, inju- riarum et causarum mortis. Hin alþjóðlega sjúk- dóma- og dánarmeinaskrá. VIII. endurskoðun. Skrifstofa landlæknis, Reykjavík, 1971. 2) Nordisk statistisk ársbok 1982. Nordiska rádet och Nordiska statistiska sekretariatet, 1983. 3) Gunnlaugur Snædal, Gunnar Biering og Helgi Sigvaldason: Fæðingar á íslandi 1972-1981, 2. grein: Burðarmálsdauði. Læknablaðið, 1982; 68: 303-4. 4) Gunnlaugur Snædal, Gunnar Biering, Helgi Sig- valdason og Jónas Ragnarsson: Fæðingar á íslandi 1972-1981, 9. grein: Lengd meðgöngu. Læknablaðið, 1983; 69. 5) Brody, Sam: Obstetrik och gynecology. Almqvist & Wiksell. Uppsala, 1982.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.