Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1983, Page 54

Læknablaðið - 15.12.1983, Page 54
362 LÆK.NABLADIÐ Tafla 1. Burdarmálsdaudi eftir fjölda forskodana og medgöngulengd, 1972-81. 0-3 for- 4-6 for- 7-9 for- 10+for- Lengd meðgöngu skoðanir skoðanir skoðanir skoðanir 28-30 vikur......... 449 433 364 — 31-33 vikur......... 287 282 192 - 34-36 vikur......... 153 96 84 81 37-39 vikur........ 21,8 19,3 11,9 12,1 40-42 vikur......... 8,0 4,9 3,6 2,9 43 vikna og lengri ......... 43,5 15,0 5,6 8,1 Tafla II. Burdarmálsdaudi eftir fædingarröd (birth order). 1972-81. Andvana fæddir Dánir á fyrstu viku Burðarmáls- dauði 1. barn 7,4 6,6 14,0 2. barn 4,3 6,0 10,3 3. barn 6,2 4,6 10,8 4. barn . 8,7 7,6 16,3 5. barn . 13,0 3,3 16,6 6. barn eða síðara . . 17,3 4,8 22,1 Tafla III. Burdarmálsdaudi eftir því hvort um ein- bura cda tvíbura er ad ræda, 1972-81. Andvana fæddir Dánir á fyrstu viku Burðarmáls- dauði Einburar . 6,6 5,4 12,0 Tvíburar . 24,9 36,8 61,7 Allir burar 6,9 6,0 12,9 Hlutfall burðar- málsdauða tvíburar/einburar 3,8 6,8 5,1 um ytri aðstæðum en fyrst og fremst betri heilbrigðisþjónustu. Hér hefur ekki verið lagt mat á burðarmáls- dauða í sambandi við sjúkdóma móður (t.d. sykursýki) né áhættuþætti sem tengjast börn- unum (t.d. pyngd og kyn). Gefst tækifæri til þess síðar Hins vegar er erfiðara um vik ef meta skal áhrif þátta sem ekki er spurt um á eyðublaðinu fyrir fæðingatilkynningu (t.d. reykingar). Ef unnt er að draga ályktun af áhrifum þeirra þátta sem hér hafa verið nefndir má segja að burðarmálsdauði sé lægstur ef móð- irin er 25-29 ára, hefur farið í tíu forskoðanir eða fleiri, fæðir barnið (helst einbura) eftir að hafa gengið með það í 41 viku, og er að eiga sitt annað barn. Hitt er svo annað mál hvort íslenskar konur geta nýtt sér niðurstöður þessarar ályktunar til fulls! HEIMILDIR 1) Benedikt Tómasson og Júlíus Sigurjónsson: Clas- sificatio internationalis statistica morborum, inju- riarum et causarum mortis. Hin alþjóðlega sjúk- dóma- og dánarmeinaskrá. VIII. endurskoðun. Skrifstofa landlæknis, Reykjavík, 1971. 2) Nordisk statistisk ársbok 1982. Nordiska rádet och Nordiska statistiska sekretariatet, 1983. 3) Gunnlaugur Snædal, Gunnar Biering og Helgi Sigvaldason: Fæðingar á íslandi 1972-1981, 2. grein: Burðarmálsdauði. Læknablaðið, 1982; 68: 303-4. 4) Gunnlaugur Snædal, Gunnar Biering, Helgi Sig- valdason og Jónas Ragnarsson: Fæðingar á íslandi 1972-1981, 9. grein: Lengd meðgöngu. Læknablaðið, 1983; 69. 5) Brody, Sam: Obstetrik och gynecology. Almqvist & Wiksell. Uppsala, 1982.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.