Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1986, Page 30

Læknablaðið - 15.09.1986, Page 30
Capoten hefur mikiö veriö notaö viö hækkuðum blóöþrýstingi, en undanfarið hafa komið í Ijós kostir þess, aö nota lyfið hjá sjúklingum með lítilsháttarhækkaöan eöa meðalhækkaðan blóðþrýsting Mjög góöur árangur hefur náöst, í lækkun á lítilsháttarhækkuöum eöa meðalhækkuðum blóö- þrýstingi, sem ekki hefur veriö stjórnaö af þvagræsilyfjum af flokki tíazíöa. Paö sem meira er, veldur Capoten ekki þeim aukaverkunum, sem beta- blokkar hafa. Ennfremur, er komist hjá langtímaáhrifum þvagræsilyfja, t.d. lágu kalíumgildi í sermi, hækkun blóðsykurs, þvagsýru og blóðfitu. Með notkun á Capoten finnst sjúklingi, meö hækkaðan blóöþrýsting, sér hafa veriö gefin von um eölilegt líf, einungis meö því aö taka inn EINA TÖFLU Á MORGNANA OG EINA TÖFLU Á KVÖLDIN. SQUIBB captopril Vióheldur eólilegum lífsmáta rfið er skráð með tilliti til eftirfarandi: Abendingar: Við hækkuðum blóðþrýstingi. Hjartabilun. Frábendingar: Ofnæmi fyrir lyfinu. Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með skerta nýrna- og lifrarstarfsemi. Fósturskemmandi áhrif eru enn ekki Ijós. Meðganga og brjóstagjöf eru •þvi frábendingar. Varúð: Hjá sjúklingum með natriumskort getur blóðþrýstingur fallið of mikið. Byrja skal lyfjagjöf með litlum skammti. Einnig er ráölegt aö fara hægt í sakirnar hjá sjúklingum með svæsna hjartabilun og gefa lyfið einungis eftir að meðferð með digitalis og þvagræsilyfjum er hafin. 4. Aukaverkanir: Húð: Útþot. Meltingarfæri: Truflun á bragðskyni. Nýru: Proteinuria hefur komið i Ijós hjá sjúklingum með nýrnabilun (glomerularsjúkdóm) og sumir fengið nephrotiskt syndrom. Blóðmyndunarfæri: Hvitblóðkornafæð. Blóðtruflanir hafa komið i Ijós hjá sjúklingum meö sjálfsónæmissjúkdóma (autoimmune system sjúkdóma) 5. Milliverkanir: Áhrif lyfsins aukast, ef þvagræsilyf eru gefin samtimis. Prostaglandinhemjarar, t.d. indómetacin, minnka áhrif lyfsins. 6. Skammtastærðir handa fullorðnum: Við hækkuðum blóðþrýstingi: 25 mg tvisvar sinnum á dag. Má auka i 50 mg tvisvar sinnum á dag. Aldrei skal gefa meira en 450 mg daglega. Við hjartabilun: Venjulegur upphafsskammtur er 12,5 mg tvisvar sinnum á dag, má auka í 50 mg þrisvar sinnum á dag og mest 450 mg daglega. Athugið: Lyfið skal taka 1 klst. fyrir mat eða 2 klst- eftir máltíð. 7. Skammtastærð handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. 8. Pakkningastærðir lyfsins eru: Töflur 25 mg x 90 stk. Töflur 50 mg x 90 stk.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.