Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1986, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.09.1986, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 207 Þegar ákveðið er í hvaða DRG-flokk sjúklingur falli er stuðst við eftirtalin atriði: - aðalsjúkdómsgreiningu - skurðaðgerð - aðrar sjúkdómsgreiningar og aðgerðir - aldur sjúklings við innlögn - kyn sjúklings - ástand sjúklings við útskrift Mynd 7 skýrir nánar hvernig sjúklingar eru flokkaðir. Myndin sýnir mögluleika DRG- flokkunar hjá sjúklingi með sjúkdóm í lifur eða brisi. 5.4 Kostir og gallar áætlunargreiðslukerfisins Áætlunargreiðslukerfi byggt á DRG-flokkun sjúklings tók gildi 1. október 1983. Var gert ráð fyrir að endurgreiðslur Medicare mundu smátt og smátt færast yfir á þetta kerfi yfir þriggja ára tímabil. Frá 1. október 1986 munu öll sjúkrahús, sem áætlunargreiðslu- kerfið nær til og fá Medicare sjúklinga til meðferðar fá endurgreitt fyrir dvölina skv. þessu kerfi. Af sérstökum ástæðum eru endurhæfingarsjúkrahús, geðsjúkrahús og barnaspítalar undanþegnir áætlunargreiðslu- kerfinu. Þegar áætlunargreiðslukerfinu var komið á laggirnar voru kostir þess einkum taldir þessir: - Sjúkrahúsin vita fyrirfram hvað þau fá greitt fyrir hvern sjúkling sem stuðlar að hagræðingu í rekstri; - Kerfið hvetur til aukinna afkasta. Það hvetur til aukinna innlagna og styttri dvala. Síðast en ekki síst hvetur það lækna til að íhuga nauðsyn aðgerða og rannsókna. Vegna hins stutta tíma sem áætlunar- greiðslukerfið hefur verið i gildi, og sökum þess að enn nær það ekki að fullu til allra sjúkrahúsa er erfitt að meta reynsluna af kerfinu. Eftirtaldir annmarkar við kerfið hafa þó þegar verið staðfestir: - Greiðslukerfið letur sjúkrahús til að sinna alvarlega veikum sjúklingum, sem hætta er á að valdi meiri kostnaði en áætlun- argreiðslan gerir ráð fyrir. Jafnframt tekur kerfið ekki tillit til (nema að takmörkuðu leyti) að sami sjúkdómur getur verið mis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.