Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.1990, Qupperneq 29

Læknablaðið - 15.02.1990, Qupperneq 29
LÆKNABLAÐIÐ 103 Table III. Effective cumulative rates (with dropouts). Life table. Cycle n Patients n Dropouts open cases n Sucesses n {%) Cumulative rates per 1.000 1 .......................... 74 0 18 24.3 243 2 ........................... 56 3 12 21.4 405 3 ........................... 41 0 5 12.2 472 4 ........................... 36 0 6 16.7 554 5 ........................... 30 0 3 10.0 549 6 ........................... 27 2 3 11.1 635 6+.......................... 22 Glýseróli var blandað í ferskt sæði til að verja það frostsköðum, þetta gert við sótthreinar aðstæður og hrært í á meðan með segulbút. Eftir blöndun var lausnin með það sama dregin upp í plaststrá sem taka 0,5 ml hvert, þau innsigluð með pólývínýlvaxi og sett lárétt í köfnunarefnisgufu, en síðan eftir smástund í fljótandi köfnunarefni við -196°. Sæðið var þítt upp við stofuhita rétt fyrir notkun (2). Sœðingaraðferðin. Leitast var við að hafa sæðinguna 24-48 klst fyrir áætlað egglos, samkvæmt raunhitariti. Fylgst var daglega með breytingum er verða á leghálsi þegar líður að egglosi. Æskilegast er að sæða þegar leghálsgangurinn er vel opinn, nóg er þar af slími og það vel teygjanlegt (spinnbarkeit ca 10 cm (3)). í nokkrum hagstæðum tilfellum var ein sæðing á tíðahring látin nægja, en oftast voru sæðingamar tvær með 24-48 stunda millibili. I nokkmm tilvikum virtist egglos hafa tafist og var þá sætt í þriðja skiptið. Við hverja sæðingu var 0,5 ml af frostvörðu sæði sprautað beint úr plaststráinu inn í leghálsganginn og í fomix posterior (intracervical-intravaginal instillation), með konuna liggjandi í gýnlegu. A eftir var konan annaðhvort höfð liggjandi í 30-45 mínútur eða að hetta var sett á leghálsinn rétt fyrir sæðinguna. Hetta þessi, hönnuð af Millet og Jondet (4), var tekin burt 8-12 stundum síðar. NIÐURSTÖÐUR Af 74 konum sem komu til tæknisæðingar luku 69 sex mánaða meðferð. Af þeim tóku 47 undir (fyrsta þungun af tæknisæðingu) og 22 sæðingar teljast hafa misheppnast. Þrjár töldust vera hættar við, þ.e. konur sem lýstu því yfir að þær væru hættar áður en lokið var þremur sæðingarmánuðum. Þegar tímabilinu % 70 60 50 40 30 20 10 0 1 2 3 4 5 6 Treatment cycles Effective cumulative percentage of pregnancies. sem hér er athugað lauk, 30. september 1985, voru enn tvö opin tilvik sem hvorki höfðu fengið alla sína sex mánuði afgreidda, né heldur hætt í meðferðinni. Engir þátttakendur týndust úr eftirliti. Heildarhlutfall heppnaðra sæðinga var 68,1% ef opnum tilvikum og þeim sem hættu meðferð er sleppt (theoretical success). Séu þau tilfelli hins vegar taldin til hinna misheppnuðu, fellur hlutfall heppnaðra í 63,5% (effective success). Hækkandi hlutfall þungaðra sem fall af mánuðum sést á myndinni. Mánaðarlegur árangur er sýndur á töflu III, þar er notuð líftöfluaðferð. Meðalgetnaðarhlutfall á mánuði var 16,0%. Meðalfjöldi mánaða í meðferð sem þurfti til getnaðar var 2,43. Af 69 konum sem luku meðferð voru 27 sem höfðu reynst með eitthvað skerta frjósemi, annaðhvort af líffæraskemmd eða starfrænni truflun. Tafla II sýndi hvaða þættir það voru sem drógu úr frjósemi þeirra og áhrif þeirra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.