Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.1990, Qupperneq 42

Læknablaðið - 15.02.1990, Qupperneq 42
112 LÆKNABLAÐIÐ Tafla I. Reykingavenjur kvenna á meögöngu í heildarúrtaki og eftir aidurshópum. <19 20-25 26-35 >36 Aldur N *) % *) N % N % N % N % Aldrei reykt ................................... 156 35.5 6 23.1 51 32.7 83 37.0 15 45.5 Hætti fyrir meögöngu............................. 68 15.5 1 3.8 20 12.8 40 17.9 7 21.2 Hætti á meögöngu................................. 63 14.3 10 38.5 28 17.9 20 8.9 5 15.1 Reykir sjaldnar en daglega ...................... 31 7.1 1 3.8 15 9.6 15 6.7 0 Reykir daglega.................................. 119 27.2 5 19.2 42 26.9 66 29.5 6 18.2 Svara ekki................................... 3 0.7 3 11.5 0 0 0 Heildarfjöldi svara ......................... 440 100 26 156 224 33 *) á viö heildarúrtak Tafla II. Breytingar á reykingavenjum kvenna á meðgöngu; heildarúrtak og eftir aldurshópum. <19 20-25 26-35 >36 Aldur N *) % *) N % N % N % N % Óbreyttar reykingar....................................... 52 34.7 0 17 29.8 34 42.0 1 16.7 Minni reykingar........................................... 90 60.0 5 83.3 37 64.9 45 55.5 3 50.0 Meiri reykingar............................................ 8 5.3 1 16.7 3 5.3 2 2.5 2 33.3 *) á viö heildarúrtak NIÐURSTÖÐUR Aldursdreifing kvennanna (440) sýndi að 5,9% voru undir 20 ára, 35,5% 20-25 ára, 50,9% 26-35 ára og 7,5% yfir 35 ára aldri. Reykingavenjur í meðgöngu eru sýndar í töflu I. Alls reyktu 34,3% kvennanna á meðgöngu, en af þeim reykti fimmtungur lítið, það er ekki daglega. Ekki var marktækur munur á aldursdreifingu þeirra sem ekki reyktu, þeirra sem hættu reykingum fyrir eða í meðgöngu eða þeirra sem reyktu á meðgöngunni. Af konum yngri en 20 ára reyktu alls 23% og 11 af 17 konum hættu reykingum fyrir eða á meðgöngunni. Með hærri aldri jókst hlutfall þeirra sem reyktu og þeim fækkaði sem hættu reykingum á meðgöngunni. Af konum 20-25 ára reyktu 36,5% og aðeins tæp 27% hættu á meðgöngunni. Af konum 26-35 ára reyktu 36,2% og 14,2% hættu reykingum á meðgöngunni. í elsta aldurshópnum voru reykingar minni fyrir og í meðgöngunni. Fjórðungur allra kvennanna reykti daglega. Af þeim sem reyktu á meðgöngunni breytti þriðjungur engu um reykingar sínar, en 60% minnkuðu þær (tafla II). Enginn marktækur munur var á aldursdreifingu hjá þeim sem héldu óbreyttum reykingum og hinum sem minnkuðu þær. Af þeim 153 konum, sem svöruðu spumingu um ástæður fyrir því að þær hættu eða minnkuðu reykingar á meðgöngu, voru flestar (132 eða 83%) sem sögðu ástæðuna vera hið ófædda bam, 65 (42%) hættu vegna fræðslu um skaðsemi reykinga, 52 (34%) vegna þrýstings á heimili eða vinnustað og 24 (16%) vegna vanlíðunar af reykingunum á meðgöngunni. Af þeim sem reyktu daglega sögðust 28% hafa reykt eina til fimm sígarettur á dag síðustu dagana fyrir fæðingu, 26,7% reyktu fimm til tíu, 33,3% 11-20 og 12% reyktu meira en 20 sígarettur á dag. Elstu reykingakonumar (6) reyktu allar 11 eða fleiri sígarettur á dag. UMRÆÐA Aðeins er vitað um tvær íslenskar athuganir sem áður hafa verið gerðar á reykingavenjum á meðgöngu. Önnur var gerð af hjúkrunarfræðinemum í Háskóla Islands 1987. Hún fjallaði um reykingavenjur á meðgöngu og þekkingu og viðhorf þungaðra kvenna til reykinga (8). Könnunin náði til 109 þungaðra kvenna á Reykjavíkursvæðinu (úrtak frá Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur og heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu), en af þeim reyktu 22,3% á meðgöngunni. í okkar athugun reyndist hlutfall kvenna sem reyktu mun hærra eða rúm 34%. Svipuð tala (32%) hefur áður fundist í athugun á Kvennadeild Landspítalans (Geirsson RT, X
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.