Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1990, Síða 28

Læknablaðið - 15.03.1990, Síða 28
148 LÆKNABLAÐIÐ Æöi Meöalskor • = Eftir fyrstu sprautu lyfjagjöf (0) 2 4 8 24 48 72 ' p<0.05, ” p<0.01. Wilcoxon matched-pairs signed ranks test (boriö saman viö grunnskor) Mynd 3. Syfja - sefun. Tafla III. Fjöldi sjúklinga og aukaverkanir sem stafa aö líkindum af lyfjagjöfinni og mat á þeim. 1 = vægar 2 = talsveröar 3 = miklar þremur sjúklingum af þeim 13 sem metnir voru (23%). Hjá þeim sjúklingum, sem fengu tvær sprautur voru áhrifin mun minni eftir síðari sprautuna og horfin við mat fjórum klukkustundum síðar. I hópi sjúklinga með greininguna æði reyndust sefunaráhrif tölfræðilega marktæk (mynd 3). Aukaverkanir. Tíðni aukaverkana sem talið var mega rekja til lyfsins var yfirleitt lág og þær vægar (tafla III). Sex sjúklingar voru við sólarhringsmat taldir hafa verulegan baga af aukaverkunum eða réttur þriðjungur þeirra. Við mat eftir þrjá sólarhringa var aðeins einn sjúklingur talinn hafa baga af þeim, en það var líka í slíkum mæli að taldist upphefja læknandi verkun lyfsins. Algengastar voru munnþurrkur (28%), hraður hjartsláttur (22%), vöðvaspennutruflun (dystonia) og stirðleiki (20%). Einn sjúklingur með þekkta flogaveiki er talinn hafa fengið flogakast. Vöðvaspennutruflun lét fljótt og vel undan lamariðulyfjum, sem ýmist voru gefin í inntöku eða í sprautu (tríhexífenýdfl eða bíperíden). Viðbótarlyfjagjöf Sex sjúklingar fengu lamariðulyf í inntöku, einum var gefið slíkt lyf í sprautu. Þremur sjúklingum var fyrir misskilning gefið lamariðulyf í forvamarskyni og vom þeir ekki teknir með, þegar aukaverkanir frá ósjálfráða taugakerfi vom metnar. Sjö sjúklingar fengu eitt eða fleiri bensódíasepínlyf, einn levómeprómasín (Nozinan) og tveir fengu klórprómasín, annar einn en hinn tvo skammta. Einn þessara sjúklinga var sá sem getið er að framan að hafi gengið úr könnuninni, en hinum vom gefin þessi lyf síðar en á fyrsta sólarhring, þannig að þeir voru teknir til tölfræðimats. Þeir fjórir sjúklingar sem voru á líþíum héldu áfram töku þess meðan á prófuninni stóð. Niðurstöður blóð- og þvagrannsókna. Engra afbrigðilegra niðurstaðna varð vart. UMRÆÐA Tilgangurinn var að prófa verkun súklópenþíxólasetats í Viscoleo®sem byrjunarmeðferð bráðsturlaðra sjúklinga til

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.