Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1990, Síða 55

Læknablaðið - 15.03.1990, Síða 55
LÆKNABLAÐIÐ 175 Table. Prevalence of psychotropic drug use in Reykjavik per 1000 inhabitants aged 15 years or more estimated by ditferent methods (DDD = defined daily dosis. PDD = prescribed daily dosis). One month prevalence of prescriptions Prevalence estimated by PDD and total amount per first prescriptions during one month DDD/1000 PDD/1000 Telephone survey- one month prevalence Neuroleptics 6.8 13.0 5.1 13.8 _ Tranquillizers 41.4 61.0 42.4 53.1 31.5 Hypnotics 31.7 64.9 59.1 66.5 44.6 Antidepressants 9.6 17.7 14.1 16.0 10.5 1. Mánaðaralgengi geðlyfjaávísana miðað við 1000 íbúa 15 ára og eldri. 2. Reiknað mánaðaralgengi þar sem tekið er tillit til hve lengi ávísað magn hefði átt að endast, þannig að það sem ávísað var til fjögurra vikna eða skemur er margfaldað með 1 og síðan bætt 0,25 við margfeldisþáttinn fyrir hverja viku til og með tíu vikna. Meira en tíu vikna magn er margfaldað með 3, þannig að tekið er tillit til þess að ávísað magn hefði stundum átt að endast yfir fjóra mánuði. Þegar þessari aðferð er beitt sést glögglega að umbúðimar ráða miklu um hve miklu magni er ávísað. 3. Fjöldi SDS á 1000 íbúa 15 ára og eldri. 4. Fjöldi RDS á 1000 ibúa 15 ára og eldri. 5. Loks er sýnt mánaðaralgengi samkvæmt símaviðtalskönnun sem Gallupstofnunin framkvæmdi fyrir okkur í desember 1988. Af töflunni sést, að gott samræmi er á milli mánaðaralgengis geðlyfjaávísana og þeirra niðurstaðna sem fengust með símakönnuninni. Einnig er gott samræmi milli þess sem er áætlað samkvæmt aðferðum 2 og 4, en þær tölur eru heldur hærri en SDS/1000 íbúa. Niðurstaða okkar er því, að skásta matið á algengi geðlyfjanotkunar fáist að sinni með því að miða við mánaðaralgengi ávísananna (þ.e. fjölda þeirra einstaklinga sem fá ávísanir í mánuðinum). En til þess að lesendur geti lagt sitt mat á algengið, höfum við birt upplýsingar um SDS/1000 íbúa og RDS sem hlutfall af SDS (2). Percentage —B— Neuroleptics - Q - Tranquillizers —A— Hypnotics - w ■ Anti-Depressives Fig. Distribution of first prescriptions during one month by number of weeks for which the prescribed amount should last if taken according to PDD.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.