Læknablaðið - 15.04.1990, Blaðsíða 3
76. ARG.
EFNI_
NABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
Læknafélag íslands og
Læknafélag Reykjavíkur
Ritstjórar: Guðmundur Þorgeirsson
Sigurður Guðmundsson
Vilhjálmur Rafnsson
Þórður Harðarson
Örn Bjarnason, ábm.
Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir
15. APRIL 1990
4. TBL.
Krabbamein í briskirtli. Sjúklingar greindir
á Borgarspítalanum 1974-1983: Davíð O.
Amar, Ásgeir Theódórs, Helgi J. ísaksson,
Gunnar H. Gunnlaugsson ................... 179
Ritstjómargrein. Krabbamein í briskirtli.
Greiningaraðferðir: Ásgeir Theódórs, Davíð
O. Amar................................... 185
Þrjú ung systkini með gáttatif: Gunnlaugur
Sigfússon, Jón Þór Sverrisson, Þorkell
Guðbrandsson ............................. 189
Heilaáverkar og meðferð þeirra. Árangur af
meðferð 364 sjúklinga á gjörgæsludeild
Borgarspítalans 1973-1980: Kristinn R.
Guðmundsson ................................. 195
Blóðspamaður við skurðaðgerðir: Þorsteinn
Jóhannesson, D.U. Preiss, M. Behrens, D.
Bimbaum, E. Eschenbruch, P. Tollenaere . 203
Um sýklalyf og túlkun næmisprófa: Karl G.
Kristinsson ............................... 211
Kransæðastífla á lyflækningadeild
Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri árin 1984-
1986: Guðmundur Rúnarsson, Haraldur
Bjamason, Jón Þór Sverrisson, Þorkell
Guðbrandsson .............................. 217
Snfkjudýr í mönnum á Islandi fundin við
rannsóknir á árunum 1973-1988: Sigurður
H. Richter, Matthías Eydal, Karl Skímisson 224
Benedikt Tómasson. Minning: Olafur
Ólafsson .................................. 227
Kápumynd: Kolaburður eftir Guðmund ThorsteinssonlMugg.
Olíukrít frá árinu 1919. Stærð 44x59,5.
Eigandi: Listasafn fslands. Ljósm.: Kristján Pétur Guðnason. Ljósmynd fengin að láni hjá Listasafni ASÍ.
Eftirprentun bönnuð án leyfis ritstjómar.
Leiðbeiningar um ritun og frágang fræðilegra greina er að finna í Handbók lækna.
Ritstjóm: Domus Medica, lS-101 Reykjavík. Símar 18331 og 18660.
Auglýsingar, afgreiðsla, setning: Lægeforeningens forlag,
Esplanaden 8A, 4. sal, DK-1263 Köbenhavn K. Tlf. 31 38 55 00.
Prentun: Mohns Bogtrykkeri, Carl Jacobsens Vej 16, DK-2500 Valby.