Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1990, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.04.1990, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 197 Table III. Diffuse cerebral injury. Admissions to the ICU, City Hospital, Reykjavik, lceland 1973-1980. Patients Adults.......................... 20 (13/7) Children........................ 12 (10/2) 32 Causes Falls............................ 4 Traffic accidents............... 26 Accidental blows ................ 1 Horse riding .................... 1 32 Consciousness Awake ........................... 0 Somnolent or stuporous....... 2 Semicomatous..................... 7 Comatous........................ 16 Deeply comatous.................. 7 32 Fractures Linear.......................... 18 Depressed........................ 1 19 Other injuries ................. 21 Operations...................... 6 Recovery Good ............................ 3 Moderate......................... 4 Severe disability................ 8 Dead ........................... 17 32 Table IV. Localized cerebral contusion and/or lacerations. Admissions to the ICU, City Hospital, Reykjavik, lceland 1973-1980. Patients Adults.......................... 58 (49/9) Children........................ 10 (5/5) 68 Causes Falls........................... 20 Traffic accidents............... 24 Accidental blows ................ 6 Assault.......................... 1 Gunshots........................ 12 Horse riding .................... 2 Other............................ 3 68 Consciousness Awake ........................... 6 Somnolent or stuporous.......... 19 Semicomatous.................... 25 Comatous........................ 11 Deeply comatous.................. 7 68 Fractures Linear.......................... 30 Depressed....................... 29 59 Other injuries ................. 29 Operations...................... 47 Recovery Good ........................... 32 Moderate......................... 8 Severe disability................ 8 Vegetative state................. 2 Dead ........................... 18 68 umferðarslys og nokkuð jafnt af hvoru. Hér var hæst hlutfall höfuðkúpubrota (87%) en helmingur þeirra voru innkýld brot og skotsár. Þótt flestir hefðu misst meðvitund við slysið var ástandið við komu oft tiltölulega gott því aðeins 26% þeirra voru í dái eða dauðadái. Aðgerð var gerð á 47 sjúklingum (69%). Helmingur þessara aðgerða var vegna innkýlds brots eða skotsárs. Þurfti 21 ekki á aðgerð að halda. Batahorfur eru sæmilegar þegar á heildina er litið en annars mjög misjafnar eftir því um hvað er að ræða. Agætan og góðan bata hlutu 59% sjúklinganna en 41% slæman eða þeir dóu. Af þeim 12 i þessum hópi sem hlutu skotsár fengu fjórir ágætan eða góðan bata, tveir lélegan og sex dóu. Meðferð er fólgin í aðgerð þegar um er að ræða innkýld brot eða skotsár en í öðrum tilfellum, til dæmis contrecoup mar, er aðeins þörf á aðgerð í um það bil helmingi tilfella. BRÁÐ INNANBASTSBLÆÐING Sjúklingar með bráða innanbastsblæðingu eru þeir sem lagðir eru inn innan sólarhrings frá slysinu. Hér var um að ræða 41 sjúkling. Um meira hægfara blæðingar, þ.e. hægbráðar og hægfara blæðingar (subacute and chronic subdural haematoma) samtals 53 sjúklinga, verður ekki fjallað hér. Algengt er að svolítil slikja af blóði safnist fyrir undir heilabastinu við meiriháttar höfuðáverka og hefur ekki mikið að segja. Stundum er hins vegar um að ræða svo mikla blæðingu að stór blóðkökkur myndast er veldur miklum og jafnvel lífshættulegum þrýstingi á heilann (subdural haematoma). Mikil blæðing getur orðið á tvennan hátt. í fyrsta lagi getur blætt út frá mörðum og rifnum heila, sérstaklega fremri hluta ennis- og gagnaugablaðs. Oft er þessu samfara útbreitt heilamar (17) og sjúklingurinn meðvitundarlaus frá byrjun. í öðru lagi getur blætt frá brostinni tengiæð (bláæð) eða slagæð á yfirborði heilans án þess að um teljandi heilaskemmd sé að ræða. I sumum slíkra tilfella kann þess vegna hinn slasaði að vera við góða eða sæmilega meðvitund í fyrstu en vegna heiftarlegrar blæðingar hrakar honum skjótt með minnkandi meðvitund o.s.frv. Líkist það stundum einkennum við utanbastsblæðingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.