Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1990, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 15.04.1990, Blaðsíða 56
FLEMOXIN SOLUTAB® Amoxicillin Mjög gott aðgengi Lyfjaform sem má: - gleypa - leysa upp í vökva Hver tafla inniheldur: Amoxicillinum INN, tríhýdrat, samsvarandi Amoxicillinum INN 250 mg, 375 mg, 500 mg eða 750 mg. Eiglnlelkar: Breiðvirkt beta-laktam sýklalyf með áhrif bæði á Gram-jákvæða og Gram-neikvæða sýkla, þó ekki staphylococca. Sérlega virkt gegn H. influenzae og gónókokkum. Er bakteríudrepandi. Frásogast vel, yfir 90% frá meltingarvegi. Helmingunartimi i blóði er' u.þ.b. 1 klst. 50-70% útskilst óbreytt með þvagi. Há þéttni í galli. Ábendlngar:,Sýkingar af völdum amoxicillinnæmra (ampicillinnæmra) sýkla, t.d. berkjubólga, þvagfærasýk- ingar. Lekandi. Frábendingar: Ofnæmi gegn penicillinsamböndum. Mononucleosis infectiosa og ýmsar aðrar veirusýkíngar stórauka likur á útbrotum við töku lyfsins. Aukaverkanlr: Húðútbrot. Meltingaróþægindi, svo sem niðurgangur eða ógleði. Milliverkanir: Sé lyfið gefið samtimis allópúrinóli, aukast likur á útbrotum. Skammtastærðir handa fullorðnum: Solutab má annað hvort gleypa eða leysa upp i örfáum ml af vatni, jógúrt, súrmjólk, ávaxtasafa eða öðrum vökva. Venjulegur skammt- ur er 750-2000 mg á sólarhring. gefið í þremur til fjórum jöfnum skömmtum. Við sýkingar i efri loftvegum, miðeyrum, þvagfærum og viö lungnabólgu al völdum pneumococca og H.influenzae má gefa lyfið í tveimur jöfnum skömmtum á sólarhring. Vlö iekanda: 2 g gefið i einum skammti ’/2-1 klst, eftir gjöf 1 g af próbeneciði. Skammtastærðir handa börnum: Venjulegur skammtur er 25-50 mg/kg á sólarhring, gefið i þremur til fjórum jöfnum skömmtum. Við sýkingar i efri loftvegum, miðeyrum, þvagfærum og við lungnabólgu af völdum pneumococca og H.influenzae má gefa lyfið i tveimur jöfnum skömmtum á sólarhring. Pakkningar: Solutab 250 mg: 20 stk. Solutab 375 mg: 20 stk. Solutab 500 mg: 20 stk. Sotutab 750 mg: 20 stk. (jist-brocades Einkaumboð á ísiandi: PHARMACO H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.