Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1990, Qupperneq 56

Læknablaðið - 15.04.1990, Qupperneq 56
FLEMOXIN SOLUTAB® Amoxicillin Mjög gott aðgengi Lyfjaform sem má: - gleypa - leysa upp í vökva Hver tafla inniheldur: Amoxicillinum INN, tríhýdrat, samsvarandi Amoxicillinum INN 250 mg, 375 mg, 500 mg eða 750 mg. Eiglnlelkar: Breiðvirkt beta-laktam sýklalyf með áhrif bæði á Gram-jákvæða og Gram-neikvæða sýkla, þó ekki staphylococca. Sérlega virkt gegn H. influenzae og gónókokkum. Er bakteríudrepandi. Frásogast vel, yfir 90% frá meltingarvegi. Helmingunartimi i blóði er' u.þ.b. 1 klst. 50-70% útskilst óbreytt með þvagi. Há þéttni í galli. Ábendlngar:,Sýkingar af völdum amoxicillinnæmra (ampicillinnæmra) sýkla, t.d. berkjubólga, þvagfærasýk- ingar. Lekandi. Frábendingar: Ofnæmi gegn penicillinsamböndum. Mononucleosis infectiosa og ýmsar aðrar veirusýkíngar stórauka likur á útbrotum við töku lyfsins. Aukaverkanlr: Húðútbrot. Meltingaróþægindi, svo sem niðurgangur eða ógleði. Milliverkanir: Sé lyfið gefið samtimis allópúrinóli, aukast likur á útbrotum. Skammtastærðir handa fullorðnum: Solutab má annað hvort gleypa eða leysa upp i örfáum ml af vatni, jógúrt, súrmjólk, ávaxtasafa eða öðrum vökva. Venjulegur skammt- ur er 750-2000 mg á sólarhring. gefið í þremur til fjórum jöfnum skömmtum. Við sýkingar i efri loftvegum, miðeyrum, þvagfærum og viö lungnabólgu al völdum pneumococca og H.influenzae má gefa lyfið í tveimur jöfnum skömmtum á sólarhring. Vlö iekanda: 2 g gefið i einum skammti ’/2-1 klst, eftir gjöf 1 g af próbeneciði. Skammtastærðir handa börnum: Venjulegur skammtur er 25-50 mg/kg á sólarhring, gefið i þremur til fjórum jöfnum skömmtum. Við sýkingar i efri loftvegum, miðeyrum, þvagfærum og við lungnabólgu af völdum pneumococca og H.influenzae má gefa lyfið i tveimur jöfnum skömmtum á sólarhring. Pakkningar: Solutab 250 mg: 20 stk. Solutab 375 mg: 20 stk. Solutab 500 mg: 20 stk. Sotutab 750 mg: 20 stk. (jist-brocades Einkaumboð á ísiandi: PHARMACO H.F.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.