Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1990, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.04.1990, Blaðsíða 30
Beta^-blokkinn sem fer ekki yfir strikið. Seloken METOPROLOL ► r Nýjar forðatöflur — stöðugt frásog — jöfn plasmaþéttni. Jöfn plasmaþéttni allan sólarhringinn heldur aukaverkunum í lágmarki* R,B FORÐATÖFLUR; C 07 A B 02. Hver foröatafla inniheldur: Metoprololum INN, súkklnat, 47,5 mg, 95 mg eða 190 mg, samsvarandi Metoprololum INN, tartrat, 50 mg, 100 mg eða 200 mg. Eiginleikar: Sérhæfður beta-blokkari með aðaláhrifum á beta-1 viðtæki. Án eigin adrenvirkra áhrifa (ISA). Aðgengi lyfsins eftir inntöku er 40-50%. Lyfið er fituleysanlegt. Umbrot I lifureru veruleg. Helmingunartlmi I blóði er3-4 klst., en verkunartlmi lyfsinserþómun lengri. Vegnaforðaverkunarlyfsins helst blóðþéttni nokkurn vegin stöðug 112-24 klst. Ábendingar: Háþrýstingur. Hjartagöng (angina pectoris). Hjartsláttartruflanir, aðallega supraventriculer tachycardia. Langtlmameðferð eftir brátt hjartadrep (infarctus myocardii) til að draga úr llkum á skyndidauða. Til varnar mlgreni. Frábendingar: Algerar: Ómeðhöndluð hjartabilun. Il.-lll. gráðu AV-leiðslurof. Afstæðar: Lungnasjúkdómar með berkjusamdrætti. Hjartabilun. Hægur hjartsláttur. Æðaþrengsli I útlimum. Insúllnháð sykursýki. Þungun. Varúð: Varast ber að hætta gjöf lyfsins skyndilega hjá kransæðasjúklingum. Lyfið dregur úr samdráttarkrafti hjartans og hjartabilun getur versnað. Einkenni lungnateppu geta komið I Ijós af lyfinu. Lyfið getur leynt einkennum of lágs blóósykurs og ofstarfsemi skjaldkirtils (thyreotoxicosis). Við nýrnabilun þarf að minnka skammt lyfsins. Aukaverkanin Geðrænan Þreyta, þunglyndi, svefntruflanir, martröð, ofskynjanir. Meltingarfæri: Verkir, ógleði, uppköst, niðurgangur. Blóðrás: Svimi, hand- og fótkuldi. Annað: Vöðvaþreyta. Útþot og þurrkur I augum. Milliverkanir: Beta-blokkararog kalsiumblokkarargeta valdið AV-leiðslurofi og hjartabilun, ef þeireru gefnirsamtlmis. Þettaá helst við um verapamil og að nokkru um dlltiazem. Digitalis og beta-blokkarar geta valdið hægum hjartslætti eða leiöslurofi. Clmetidln eykur áhrif lyfsins. Alúminlumhýdroxlö dregur úr áhrifum lyfsins. Eiturverkanir: Hægur hjartsláttur, leiðslurof, blóðþrýstingsfall, lágur blóðsykur, krampar, berkjusamdráttur. Meóferð: Við hægum hjartslætti má gefa atrópln I æð: 1-2 mg handa fullorönum og smábörnum 50 mlkróg. Siðan má gefa 10 mg glucagon I æð, og siðan I innrennsli 1-10 mg á klst. Ef nauösyn krefur eða i stað glucagons má gefa prenalterol 5 mg I æó, sama lyf I innrennsli 5 mg á klst. eðadóbútamln 2,5-10 mlkróg/kg/mlnútu I innrennsli. Skammtastærðir handa fullorðnum: Háþrýstingur: 50-100 mg einu sinni ádag. Hjartaöng: 100-200 mg einu sinni á dag. Hjartsláttartruflanir: 100-200 mg einu sinni á dag. Langtlmameðferð eftir hjartadrep: 200 mg einu sinni á dag. Athugið: Forðatöflunum má skipta, en hvorki tyggja né mylja. Lyfið skal tekið inn með a.m.k. hálfu glasi af vökva. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Forðatöflur 50 mg: 28 stk. (þynnupakkað); 98 stk. (þynnupakkað). Forðatöflur 100 mg: 28 stk. (þynnupakkað); 98 stk. (þynnupakkað). Forðatöflur 200 mg: 98 stk. (þynnupakkað). Hver pakkning lyfsins skal merkt: „Athugið: Forðatöflunum má skipta, en hvorki tyggja né mylja. Lyfið skal tekið inn með a.m.k. hálfu glasi af vökva." Framleiðandi: Hæssle. Umboðsaðili: Pharmaco. * Eur J Clin Pharmacol (1988) 33 (Suppl): S45-S49 fsland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.