Læknablaðið - 15.04.1990, Blaðsíða 53
Góður fyrsti valkostur við
meðferð á hjartaöng og/eða háþrýstingi
• áhrifarík meöferö
• mjög fáar aukaverkanir
• mjög fáar frábendingar
Cardizem Retard (diltiazem)
- kalsíumblokkari sem ratar meðalveginn
120 mg 2svar á dag
Upplýsingar um lyfið:
Eiginleikar: Cardizem er sérhæíöur kaisíumblok-
kari, sem truflar flæöi kalsíumjóna um
hjartavóðvafrumur og írumur slótlra vððva. Áhrifin á
hjartaöng eru að hluta tii vegna þess að kransæöar
vlkka út og aö hluia til vegna lækkunar á hjartslattar-
hraða undir áiagl. Blóöþrýstingslækkandi áhríf lyf-
sins koma af því að viðnám I blóðrásinni minnkar.
Þessi minnkun viönáms er töluvert meiri hjé háþrý-
stingssjúklingum með aukið viðnám f blóðrásinni en
hjá sjúklingum með eðlilega hæmodynamik. Cardi-
zem bætir vinnuafköst f prófum sem gerö hafa verlð
a bæði angina pectoris sjuklingum og háþrýstings-
sjúklingum. Cardizem hefur engin klínísk neikvæð
inotrop áhrif, þar som áhrif á myokardium eru miklu
minni en á kransæðarnar. Cardizem hefur mild áhrif
á leiðni i torleiönihnút, einkum á sinushnútinn sem
veldur lækkun á hjarlsláttarhraða. Cardizem má gefa
samtimis nitrötum. beta-blokkurum,
digitalisglýkósiöum og þvagræsilyfjum.
Farmakokinetik: Cardi2em frasogast fullkomlega og
umbrýst hratt i lifur. Aögengi er u.þ b. 40°-'o. Helmin-
gunartíminn er u.þ.b. 4 timar, Ahrila gætir eftir 20-30
mfn., og vara í u.þ.b. 8 tima fyrir venjuiegar töflur.
Helmmgunartfmi forðataflnanna er u.þ.b. 7 timar og
óhrifm vara í a.m.k. 12 klst. U.þ.b. 80°-‘o lyfsins er
próteinbundiö.
Ábendingar: Hjartaöng (angina pectoris). Hár
blóöþrýstingur.
Frábendingar: Hjartsláttartruflanir, sórstakiega truflun
á smusstarfsemi. II. og III. gráöu atrioventriculert
leiðslurof. Hjartabilun og lost. Meöganga Brjóslagjöf.
Varúð: Lyfið brotnar um í lifur og útskilst i nýrum.
Þess vegna þarf að gæfa varúöar hjá sjúklingum
með Iruflaða iifrar- og nýrnastarfsemi.
Milllverkanir: Gæta þarf varúðar, þegar lyfiö er gefið
samtimls beta-blokkurum, þar sem háir skammtar
beggja lyfja geta valdið leiðslutruflun um atrio-
ventriculera hnútinn og minnkuðum samdráttarkrafti
hjartans.
Aukaverkanlr: Höluðverkur. Andiitsroði. hitakennd,
svimí, ógleði. Hraöur hjartsláttur og blóðþrýstingsíali.
Öklabjúgur.
Skammtastærðlr handa fullorðnum:
Cardizem fíetard lorðaiöflur: 120 mg tvisvar sinnum
á dag.
Skammtastærðir handa bornum: Lyfið er ekki
æilaö börnum.
Pakknlngar:
Tóflur 30 mg 30 stk.
Töflur 30 mg 100 stk.
Tóflur 60 mg 30 slk.
Iðflur 60 mg 100 stk.
Foröatöflur 120 mg 60 stk.
Novo Nordisk
Farmaka Dartmark A/S
Cardizem töflur: 30 mg fjórum sinnum a dag og má
auka i 240 mg daglega skipt I þrjá eða fjóra
skammta.
Aslakívej 3
2880 Bagsvayrd
Tel 4449 0533
Novo Nordisk