Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1990, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 15.04.1990, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 225 á að finna hugsanlega sýkingu. Ennfremur eru sýni oft skoðuð eftir lyfjameðferð gegn sníkjudýrum til að kanna árangur. NIÐURSTÖÐUR OG UMRÆÐUR Alls hafa verið skoðuð 3922 sýni síðan þessar rannsóknir hófust að Keldum árið 1973. Um 99% sýnanna eru saursýni, oft fleiri en eitt úr hverjum sjúklingi. Fjöldi skoðaðra sýna hefur aukist nokkuð jafnt og þétt á þessu tímabili (mynd 1). Sýnin voru úr 2528 einstaklingum, og í 234 þeirra eða 9,26% greindust sníkjudýr. Stundum greindist fleiri en ein tegund í sama manni. Mest fundust fimm tegundir í einstaklingi. Flest árin hefur sýkingarhlutfall verið svipað (mynd 2). Óvenju hátt sýkingahlutfall árin 1979 og 1980 má rekja til innflytjendahóps sem kom til landsins fyrra árið (4) (mynd 2). Að minnsta kosti 29 tegundir innri sníkjudýra sem _geta farið í menn, hafa fundist hér á landi (5). I þeim rannsóknum sem greint er frá í þessari samantekt hafa fundist alls að minnsta kosti 24 tegundir sníkjudýra og er tíðni þeirra misjöfn (sjá töflu). Sumar þeirra höfðu fundist áður í mönnum hér á landi en aðrar fundust í fyrsta sinn. ÞAKKIR Niðurstöður greinarinnar eru byggðar á rannsóknum sýna og upplýsingum sem send hafa verið að Keldum frá fjölmörgum læknum. Er þeim öllum þökkuð góð samvinna. SUMMARY Endoparasites in humans in Iceland found in studies during 1973-1988. During 1973-1988 altogether 3922 samples from 2528 individuals suspected of carrying endoparasites were examined at the Institute for Experimental Pathology at Keldur, University of Iceland (Figures 1 and 2). Approximately 99% of the samples were faecal samples. In these samples at least 24 species of endoparasites were found (Table). Altogether 234 patients (9.3%) were found to harbour one or more species of endoparasites. Tafla. Innri sníkjudýr manna greind að Keldum 1973- 1988 Fjöldi tilfella Frumdýr (Protozoa) Giardia lamblia....................... 67 Chilomastix mesnili.................... 4 Endolimax nana........................ 57 lodamoeba butschlii ................... 1 Entamoeba coli ....................... 51 Entamoeba hartmanni ................... 9 Entamoeba histolytica................. 18 Cryptosporidium sp..................... 7 Ögður (Trematoda) Clonorchis sinensis og/eða Opistorchis sp............... 2 Heterophyes heterophyes og/eða Metagonimus yokogawai ....... 2 Bandormar (Cestoda) Hymenolepis nana..................... 1 Taenia saginata...................... 2 Taenia solium........................ 1 Taenia spp........................... 2 Echinococcus granulosus ............. 2 Þráðormar (Nematoda) Strongyloides stercoralis ............. 2 Ancylostoma duodenale og/eða Necator americanus ................... 17 Trichostrongylus spp................... 1 Ascaris lumbricoides/suum ............ 44 Enterobius vermicularis ............... 9 Trichuris trichiura................... 12 Wuchereria bancrofti................... 1 Onchocerca volvulus.................... 1 HEIMILDIR 1. Allen AHV, Ridley DS. Further observations on the formol-ether concentration technique for faecal parasites. The J Clin Pathol 1970; 23: 545-6. 2. Young KH, Bullock SL, Melvin DM, Spruill CL. Ethyl Acetate as a Substitute for Diethyl Ether in the Formalin-Ether Sedimentation Technique. J Clin Microbiol 1979; 10: 852-3. 3. Henriksen SA, Pohlenz JFL. Staining of Cryptosporidia by a Modified Ziehl-Neelsen Technique. Acta Vet Scand 1981; 22: 594-6. 4. Richter SH. Sníkjudýr í meltingarvegi manna á íslandi. Ráðstefna um rannsóknir í Læknadeild Háskóla íslands 1981, bls. 5. 5. Richter SH, Eydal M, Skímisson K. Yfirlit yfir sníkjudýr fundin í mönnum á íslandi. Læknablaðið 1990; 76: I prentun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.