Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1990, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.04.1990, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 193 fylgikvilla, en talið er að í kjölfar hennar geti komið brenglun á ónæmissvari, sem leiði til langvarandi sjúkleika í hjartavöðvanum og hugsanlega hjartabilunar eða vfkkandi hjartavöðvakvilla (dilating cardiomyopathy) (21, 30). Lífeðlisfræðileg orsök gáttatifs er ekki þekkt til hlítar, en ein kenningin er sú, að skemmd í hjartavöðvanum sé ein af forsendum gáttatifs (1). Skemmd í sínushnútnum og/eða dreifð bandvefsmyndun í hjartavöðva eru vefjafræðileg einkenni sem finnast stundum við rannsóknir á hjörtum einstaklinga sem haft hafa gáttatif (27, 28). Líkur eru á því, að erfðafræðilegir eiginleikar ráði nokkru um hvaða einstaklingar fái hjartavöðvabólgu eða verði fyrir afleiðingum hennar (31, 32). Ekki tókst að sýna fram á orsök fyrir gollurshúss/hjartavöðvasýkingu bróðurins þrátt fyrir leit. Ekki hefur fundist hækkun á mótefnum er sannað geti koxsakkísýkingu hjá hinum systkinunum frá þeim tíma sem gæti komið heim og saman við upphaf hjartsláttaróreglunnar. Systkinin hafa hins vegar öll fengið koxsakkísýkingu, staðfest með mótefnamælingum. Líklega er gollurs- og hjartavöðvabólga orsök gáttatifsins hjá yngsta bróðumum. Hann hefur nú verið einkennalaus í fimm ár og er því hugsanlega séð fyrir endann á hjartsláttaróreglunni. Ekkert kom út úr athugunum okkar, sem gerðar voru til að varpa ljósi á orsök gáttatifs hjá hinum systkinunum tveimur. Ekki teljum við að um ættgengi sé að ræða en fróðlegt verður að fylgja þessum einstaklingum eftir og afkomendum þeirra. Eldri systkinin tvö eru því með gáttatif af óþekktum orsökum. Við teljum þó hugsanlegt, án þess að hægt sé að fullyrða nokkuð, að þau tvö hafi fengið svipaða sýkingu og yngsti bróðirinn fékk í hjartavöðva. Hjá þeim var sýkingin þá einkennalítil eða einkennalaus, en afleiðingar hennar hafi haft í för með sér truflun á tilurð og flutningi raffyrirbæra í hjarta. SUMMARY Atrial fibrillation in three young siblings In young people atrial librillation is a rare condition and very seldom seen in siblings, even though familial atrial fibrillation has been reported. We report two brothers and a sister, presenting with atrial fibrillation at young age. Younger brother’s atrial fibrillation was diagnosed along with perimyocarditis, however the other siblings presented later on, but had no evidence of organic heart disease. A systematic cardiac evaluation including E.C.G., echocardiography and chest-x-ray, of immediate family members failed to reveal any underlying heart disease and evaluation of other relatives using only history and E.C.G. did not indicate any heriditary disease. Our conclusion is that in one of these cases atrial fibrillation is definately associated with an episode of perimyocarditis, but in the two others atrial fibrillation might be sequelae after a subclinical perimyocarditis. HEIMILDIR 1. Kannel WB, Abbott RD, Savage DD, et al. Epidemiologic features of chronic atrial fibrillation. The Framingham Study. N Engl J Med 1982; 306: 1018-21. 2. Hiss RG, Lamb LE. Electrographic findings in 122,043 individuals. Circulation 1962; 25; 947-61. 3. Busby DE, Davis AW. Paroxysmal and Chronic Atriat Fibrillation in Airman Certification. Aviation, Space and Environmental Med 1976; 47: 185-6. 4. Campbell A, Caird FI, Jackson TFM. Prevalence of abnormalities of electrocardiogram in old people. Br HeartJ 1974; 36: 1005-11. 5. Önundarson PT, Þorgeirsson G, Jónmundsson E, Sigfússon N, Harðarson Þ. Chronic atrial fibrillation - epidemiologic features and 14 years follow up. Eur Heart J 1987; 8: 521-7. 6. Godtfredsen J. Atrial Fibrillation. Etiology, course and prognosis. A Follow-up Study of 1212 Cases. Copenhagen: Munksgaard, 1975. 7. Morris DC, Hurst JW. Atrial Fibrillation, Current Problems in Cardiology 1980; 5: 1-51. 8. Takahashi N, Seki A, Imataka K, Fujii J. Clinical Features of Paroxysmal Atrial Fibrillation. Jpn Heart J 1981; 22: 143-9. 9. Koskinen P, Kupari M, Leinonen H, Luomanmaki K. Alcohol and new onset atrial fibrillation: a case- control study of current series. Br Heart J 1987; 57: 468-73. 10. Wolff L. Familial Atricular Fibrillation. N Engl J Med 1943; 229: 396-8. 11. Gould WL. Atricular Fibrillation. Report on a Study of a Familial Tendency, 1920-1956. Arch Intem Med 1957; 100: 916-26. 12. Phair WB. Familial atrial fibrillation. Can Med Assoc J 1963; 89: 1274-6. 13. Bliddal J. Familial atrial fibrillation and otosclerosis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.