Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1990, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 15.04.1990, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 181 % Fig. 3. Pancreatic carcinoma at the Reykjavik City Hospital 1974 to 1983. Survival after diagnosis. Table lll. Clinical symptoms and signs at the time of diagnosis. n (%) Pain ................................. 54 (79,4) - epigastrium ...................... 33 (48,5) - Right upper quadrant.............. 19 (27,9) - back ............................. 18 (26,4) - diffuse abdominal................. 16 (23,5) - Left upper quadrant............... 8 (11,8) Jaundice ............................ 40 (58,8) Weight loss........................... 27 (39,7) Steatorrhea.......................... 22 (32,4) Nausea................................ 21 (30,9) Vomiting.............................. 17 (25,0) Diarrhea............................. 12 (17,6) Palpable abdominal mass .............. 14 (20,6) Table IV. Abnormal blood tests at the time of diagnosis. N (%) Elevated erythrocyte sedimentation rate................ 59 (86,8) Elevated alkaline phosphatase...... 54 (79,4) Hyperbilirubinemia................... 46 (67,6) Hyperglycemia........................ 34 (50,0) Anemia............................... 32 (47,1) Elevated amylase..................... 11 (16,1) Table V. Treatment of patients with pancreatic carcinoma. n (%) Resection.............................. 5 (7,4) Bypass................................ 40 (58,8) - double bypass..................... 20 (29,4) - biliary tract bypass.............. 12 (17,6) - gastro-jejunal bypass.............. 8 (11,8) Chemotherapy ......................... 13 (19,1) Radiation therapy...................... 1 (1,5) No treatment.......................... 17 (25,0) (23,5%) var æxli staðsett í bol og hjá 6 (8,9%) var æxli staðsett í hala. Staðsetningu æxlis var ekki lýst eða hún ekki greinanleg hjá 17 (25,0%) sjúklingum (mynd 2). Meinvörp fundust við greiningu sjúkdómsins hjá 45 (66,2%). Hjá 13 sjúklingum (19,1%) fundust ekki meinvörp. Ekki voru upplýsingar um meinvörp hjá 10 (14,7%) sjúklingum (tafla II). Verkur í kviði var algengasta einkennið við greiningu, en 54 (79,4%) sjúklinganna höfðu fundið fyrir verk í kviði sem oftast var staðsettur í uppmagálssvæði (epigastrium). Önnur algeng einkenni voru gula hjá 40 (58,8%) og megrun hjá 27 (39,7%) (tafla III). Af blóðrannsóknum við greiningu var alkalískur fosfatasi hækkaður hjá 54 (79,4%) sjúklingum og 46 (67,6%) höfðu hækkun á bílírúbíni. Blóðsykur var hækkaður hjá 34 (50,0%) sjúklingum. Amýlasi reyndist vera hækkaður hjá 11 (16,7%) (tafla IV). Framhjáhlaup á gallvegum og/eða gömum var sú meðferð sem oftast var beitt. Þessa meðferð fengu 40 (58,8%) sjúklingar. Þar af var gert tvöfalt framhjáhlaup, það er bæði á gallvegum og gömum hjá 20 (29,4%). Hjá 12 sjúklingum var eingöngu framkvæmt framhjáhlaup í gallvegum en hjá átta eingöngu á gömum. Æxlið var numið brott með skurðaðgerð hjá fimm (7,4%) sjúklingum. Fjórir gengust undir aðgerð Whipples, en allur briskirtillinn var fjarlægður hjá einum (total pancreatectomy). Krabbameinslyfjameðferð fengu 13 (19,1%) sjúklingar, þar af fengu 10 meðferð með 5-fluorouracil eingöngu, en þrír fengu fjöllyfjameðferð. Fjórðungur sjúklinga eða 17 (25,0%) fékk enga meðferð við sjúkdómnum (tafla V). Meðallifun eftir greiningu var 6,4 mánuðir (192 dagar). Einn sjúklingur lifði 37 mánuði (1109 daga) og náði hann lengstri lifun allra í hópnum. Tólf sjúklingar (17,6%) lifðu í eitt ár eftir greiningu, þrír (4,4%) lifðu í tvö ár og aðeins einn sjúklingur lifði í þrjú ár eftir greiningu. Enginn sjúklingur náði fjögurra ára lifun eftir greiningu (mynd 3). UMRÆÐA Krabbamein í briskirtli greinist aðallega hjá eldra fólki eins og svo mörg önnur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.