Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 10
AUGNDROPAR AUGNDROPAR; 1 ml inniheldur; Timololum INN, maleat, samsvarandi Timol- olum INN 5mg, Pilocarpini chloridum NFN 20mg, Benzalkonii chloridum INN o,1mg, Dinatrii phosphas dodecahydr., Natrii dihydrogenphosphas dihydr., Aqua sterilisata Q.s. ad 1ml. Eiginleikar; Lyfiö inniheldur blöndu af timólóli og pilókarpíni, en þessi lyf lækka augnþrýsting á mismunandi hátt. Tímólól er ósérhæfö- ur betablokkari, án adrenvirkra áhrifa (ISA) og án staödeyfi- verkunar. Tímólól er taliö lækka augnþrýsting meö því aö draga úr myndun augnvökvans, en það auðveldar einnig frá- rennsli ifremraaugnhólfi. og lækkarþannig augnþrýsting. Píl- ókarpín er kólínvirkt lyf, sem þrengir Ijósop, auöveldar þannig frárennsli augnvökva í fremra augnhólfi.pH er 6,5—6,8. Ábendingar: Gláka þegar meðferö meö einu lyfi hefur ekki borið fullnægj- andi árangur. Frábendingar: Astma. Hægur hjartsláttur eöa II. til III. gráöu leiöslurof. Hjartabilun. Þegar þrenging Ijósops er óæskileg svo sem viö bráða lithimnubólgu. Ofnæmi fyrir timólóli, pilókarpini eöa benzalkónklóríði. Meöganga og brjóstagjöf. Aukaverkanir: Buast máviö aukaverkunum hjá u.þ.b. 10% sjúklinganna. Al- gengar: Höfuöverkur, þokusýn, erting i augum, náttblinda. Óalgengar: Tárubólga, glærubólga, nærsýni, slappleiki, yfir- liö, hægur hjartsláttur, slag, svimi, þunglyndi, ógleöi, öndun- arerfiöleikar. Sjaldgæfar: Hvarmaþroti, hvarmakrampi, tví- sýni, blóðþrýstingsfall, hjartsláttaróregla, hjartabilun, of- næmi. Milliverkanir: Betablokkarar og kalsiumblokkarar geta valdiö AV-leiöslurofi og hjartabilun ef þau eru gefin samtímis. Betablokkarar og digitalis geta valdiö hægum hjartslætti eöa leiðslurofi. Varúö: Lyfiö getur leynt einkennum um lækkaöan blóösykur hjá sjúk- lingum meö óstööuga sykursýki. Athugið: Lyfiö inniheldur benzalkónklóríö sem rotvarnarefni og getur þvi eyðilagtmjúkar augnlinsur. Lyfiö hefur4 vikna geymsluþol eftir blöndun. Skammtastæröir handa fullorðnum: Einn dropi i hvort auga tvisvar sinnum ádag. Ef verkun er ekki nægileg eftir 2—3 vikur, skal breyta um lyfjameðferð. Þegar sjúklingi er skipt yfir af annarri lyfjameöferö, skal fyrri meöferö hætt eftir síöasta skammt dagsins, en Timpilomeö- ferö hafin daginn eftir. Skammtastæröir handa börnum: Lyfið er ekki ætlaö börnum. Pakkningar: 5 ml.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.