Læknablaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 44
Lexotan
Kviðastillandi lyf með hagstætt jafnvægi milli kvíðastillandi verkunar og
sljóvgunar
Harris. P. A.: Bromazepam. a new anxiolytic: a comparative study with diazepam in general practice
Royal Coll Gen Pract 34. 509-12 (1904)
Lexotan (Roche, 741711) TÖFLUR: N 05 B A 08
Hver tafla inniheldur: Brómazcpamum INN 1,5 mg, 3 mg eða 6 mg.
Kiginleikar: Brómazepam er benzódiazepinsamband mcð svipaðar verkanir
og díazepam og önnur skyld lyf. Lyfið frásogast hægar en díazepam og nær
blóðþéttni hámarki eftir um 2 klst. Lyfið skilst. að mestu út í þvagi sem um-
brotsefni. Helmingunartimi i blóði er um 10-20 klst.
Ábcndingur: Ótti, kviði, óróleiki og svefntruflanir við neurósur og gcðdeyfð.
Frábcndingar: Varúðar skal gæta við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með myas-
thenia gravis. Meðganga og brjóstagjöf. Ofnæni fyrir benzódiazepínsam-
böndum.
Aukavcrkanir: Notkun lyfsins hefur i för með sér ávanahættu. Þreyta og
syfja. Slappleiki, ósamhæfðar hreyfingar (ataxia), svimi, ógleði, útbrot,
minnkuð kyngeta, höfuðverkur ogaukin matarlyst. Óvcnjuleg viðbrögð eins
og æsingur og vellíðan koma fyrir. Sjaldgæfar aukaverkanir eru sjóntrufla-
nir, lækkaður blóð þrýstingur, þvöglumælgi, minnistap, skjálfti, laust þvag
og hægðatregða.
Varúð: Vegna ávanahættu á einungis að nota lyfið stuttan tima i senn. Sér-
stakrar varúðar þarf að gæta hjá sjúklingum scm misnota áfengi eða lyf. Ein-
nia barf að cæta varúðar hiá öldruðum, siúklincum með heilaskemmdir eða
mikið veikum sjúklingum seni þola lyfið stundum illa. Vara ber sjúklinga við
stjórnun vélknúinna ökutækja samtímis notkun lyfsins. Bcnzódiazepinsam-
bönd geta valdið ávana og fíkn. Kviði, skjálfti, rugl, svefntruflanir,
krampat'log, þunglyndi og óþægindi frá meltingarfærum geta komiðíljós,
þegar notkun lyfsins er hætt, þótt það hafi verið notað í venjulegum skömm-
tum í skamman tíma.
Millivcrkanir: Lyfið eykur áhrif áfengis, svefnlyfja og annarra róandi lyfja.
Skammtaslærðir handa fullorðnum: V'enjulegir skammtar eru 1,5-3 mg þri-
svar sinnum á dag. Stundum getur þurft að auka þessa skammta i 6-12 mg tvi-
svar cða þrisvar sinnum á dag.
Skammtastærðir handa börnum: Lyfið cr ekki ætlað börnum.
I'akkningar: Töflur 1,5 mg: 30 stk.’(þynnupakkað): 100 stk.
Töflur3 mg: 20stk. (þynnupakkað): 50stk.: 100 stk.
Töfluró mg: 20stk. (þynnupakkað): 50stk.: 100 stk. (sjúkrahúspakkning).
ROCHE A/S
Industriholmen 59
2650 Hvidovre
Tlt. 31 78 72 11
Stefán Thorarcnsen hf,
Siðumúli 32, 108 Reykjavík