Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 369 Mynd 5. Sahli hemoglobínmælir frá Laugarnesspítala. (Safnnr.: NS-387). Van Slyke tækið er komið í Nesstofu. - Þín stofa var þá rannsóknastofa, sem praktíserandi læknar í bænum sendu til. Já, það var eina stofan, í þó nokkuð mörg ár. - Var þetta þá ekki meiri rannsóknastofa heldur en þær sem voru inni á spítölunum á þessum tima ? Jú, ég gerði líka rannsóknir fyrir spítalana. Á sumum spítölunum var ekkert rannsakað nema eggjahvíta í þvagi og sykur. En kvantítatívu analýsumar voru ekkert á spítölunum. Á Landspítalanum voru gerðar algengustu klínísku rannsóknir, en þær flóknari til dæmis steroida í þvagi gerði ég. Einnig var mikið um að ég þurfti að jústera mælana á spítölunum svo ekki væri um mismunandi útkomur að ræða eins og vildi verða þegar mælamir komu frá mismunandi framleiðendum. Svo er annað, sumir mælar tapa sér nokkuð fljótt, ég tala nú ekki um mæla með vökvastautum, þá dofnaði litarlausnin í stautunum fljótt. En það voru fáir mælar af þeirri gerð þá. Komnir vom litaðir glerstandardar og þeir entust miklu betur en þurftu þó eftirlits með. - Voru rannsóknirnar þessi fyrstu ár ekki aðallega á hæmóglóbíni, úrea og sykri ? Sykurinn var náttúmlega rannsakaður kvantítatívt bæði í þvagi og í blóði. Þar notaði ég Hagedom-Jensen aðferðina á blóðsykur. - Varst þú frá upphafi með aðstoðarmanneskju sem þú hafðir þjálfað sjálfur á stofuna ? Bróðir konu minnar var þá á lausum kili, svo hann hjálpaði mér fyrst bara til bráðabirgða, mest við að skrifa upp sjúklingana og færa inn í kladda. Eg hafði samið við sjúkrasamlagið um greiðslur fyrir rannsóknimar og fyrstu árin vom þær bara »per ydelse«. Þeim fjölgaði fljótt andskoti mikið og þá fór ég að fá ákveðnar árstekjur, sem miðaðar vom við verk næsta árs á undan. - Og hélst það þannig allan tímann sem þú rakst stofuna ? Já. Greiðslumar hættu að koma frá sjúkrasamlaginu en komu þess í stað frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.