Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 59
Frá rannsóknum Upjohn á miðtaugakerfi Meiriháttar árangur í meðferð svefnleysis Halcion (triazoiam) Betrí svefn án markverðra áhrifa á starfsgetu næsta dag • sjúkiingur sofnar fyrr • sjúklingur vaknar sjaldnar að nóttu og ennfremur síður snemma morguns • engin markverð lyf jaáhrif að morgni • virkt gegn svefnleysi af kviða • sjúklingur er vel áttaður daginn eftir Halcion (triazolam) a R,E TÖFLUR; Hver tafla inniheldur: Triazolamum INN 0,125 mg eða 0.25 mg. Kiginleikar: Tríazólam er stuttverkandi benzódíazepínsamband nieð svipaðar verkanir og díazepam og önnur skyld lyf. Lyfið frá- sogast vel og nær blóöþéttni hámarki eftir u.þ.b. l'/z klst. Helmingunartími í blóði er oftast 2-3 klst. Útskilnaður er aðallega 1 þvagi. Ábendingar. Tímabundið svefnleysi. Irábendingar: Skert lungna- og lifrarstarfsemi. Áfengisfíkn. Brjó- stagjöf. Áhrif lyfsins á fóstur eru óviss. Lyfið getur verið óæskilegt 7'rir þá, sem haldnir eru geðdeyfð. Varúðar skal gæta við gjöf lyf- s*ns hjá sjúklingum með myasthenia gravis. Áukaverkanir: Þreyta og syfja. Notkun lyfsins hefur í för með sér nvanahættu. Svima, ógleði og höfuðverk hefur verið lýst. Lyfið he- 'Ur í einstaka tilvikum valdið skammvinnu amnesia-automatism syndrom og ruglástandi. Hætta á þessu er háð skömmtum o g eykst samtíma notkun áfengis, annarra lyfja með slævandi verkun a niiðtaugakerfiö og við langvarandi vökur. Lyfið getur valdið spennu og pirringi daginn eftir noikun. Varúð: Vara ber sjúklinga við stjórnun vélknúinna ökutækja samtímis notkun lyfsins. Benzódíazepínsambönd geta valdið ávana og fíkn. Kvíði, skjálfti, rugl, svefntruflanir, krampaflog, þunglyndi og óþægindi frá meltingarfærum geta komið í ljós, þegar notkun lyfsins er hætt, þótt það hafi verið notað í venjulegum skömmtum í skamman tína. Milliverkanir: Lyfið eykur áhrif áfengis, róandi lyfja og annarra svefn- lyfja. Sé Iyfið gefið samtímis címetidíni og erýtrómýcíni getur plasmaþéttni tríazólams tvöfaldast. Eiturverkanir: Mjög háir skammtar lyfsins geta valdið meðvitundarleysi og losti. Skammtastærðir lianda fullorðnum: Venjulegur skammtur er 0,125- 0,25 mg fyrir svefn. í vissum tilvikum má auka skammt í 0,5 mg fyrir svefn. Aldradir. 0,06-0,125 mg fyrir svefn. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað einstaklingum yngri en 18 ára. Pakkningar: Töflur 0,125 mg: Töflur 0,25 mg: 10 stk. (þynnupakkað) 10 stk. (þynnupakkað) 30 stk. (þynnupakkað) 30 stk. (þynnupakkað) 100 stk. (sjúkrahússpakkning) 100 stk. (sjúkrahússpakkning) VÖRUMERKI: HALCION LYF sf., GARÐAFLÖT 16. 210 GARÐABÆR, SlMI (91) 45511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.