Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 26
344 LÆKNABLAÐIÐ einkaaðilum og ekki skiptir máli hvort það eru læknar, tannlæknar, hjúkrunarfræðingar eða aðrar heilbrigðisstéttir, sem hlut eiga að máli. í Noregi hafa verið í gildi frá árinu 1987 sérstakar reglur um skaðabætur til sjúklinga, sem verða fyrir tjóni. Þeim er einungis ætlað að gilda í þrjú ár á meðan beðið er eftir sérstakri löggjöf um skaðabætur til sjúklinga og sjúklingatryggingar. Bótaréttur samkvæmt hinum norsku reglum er mun takmarkaðri en bótaréttur samkvæmt sænsku og finnsku reglunum. Þannig eru til dæmis bótareglumar í Noregi takmarkaðar við tjón sem verða á sjúkrahúsum, sem annast líkamlega sjúkdóma. Þær ná því til dæmis ekki til tjóna sem verða á geðsjúkrahúsum eða einkastofnunum lækna (8). Með lögum nr. 74 frá 31. maí 1989 um breytingu á almannatryggingalögum nr. 67/1971 var lagður grunnurinn að rétti íslenskra sjúklinga til tryggingabóta vegna tjóns við læknismeðferð án tillits til sakar. Þótt löggjöf þessi sé ef til vill um margt ófullkomin er hún vonandi upphafið að því að hér taki gildi fullkomnari reglur eða löggjöf um bótarétt sjúklinga og þá í samræmi við það sem hefur verið að gerast í þessum efnum á Norðurlöndum.jAð lokum vil ég þakka aðstandendum Læknablaðsins fyrir framtak þeirra að halda þennan fund og Læknablaðinu sjálfu óska ég velfamaðar um ókomna tíð. HEIMILDIR 1. Nygaard N. Skade og ansvar. 3. útg. Bergen, 1985: 413. 2. Vilhjálmsson Þ. Ábyrgð lækna. Læknaneminn 1972; 2: 8. (Sérprentun). 3. Bjömsson A. Skaðabótaréttur. Reykjavík, 1986: 54. 4. Andersen K. Skadeforvoldelse og erstatning. 3. útg. Oslo, 1976: 177, 183. 5. Pálsson V. Um refsiábyrgð Iækna. Úlfljótur 1980; 3: 113 og áfram. Sjá ennfremur (1); 418-20. 6. Trolle J. Risiko og skyld i erstatningspraxis. 2. útg. Kaupmannahöfn, 1969: 146-7. 7. Forsikringstidende 1989; 1/2: 46-8, 1989; 5: 38-9. 8. Bull KS. Midlertidig ordning med pasientskade- erstatning. Erfaring etter ett ár. Lov og Rett 1989; 6: 244-5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.