Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.09.1990, Blaðsíða 30
348 LÆKNABLAÐIÐ Niðurstöður blástursprófa sýna að teppa (obstruction) var algengari hjá bændum á Suðurlandi en á Ströndum og mun algengari en fundist hefur í hóprannsóknum Hjartavemdar (13). Lungnateppa er algeng við heymæði (14) og hjá heysóttarsjúklingum hefur einnig verið lýst óeðlilegum histamín og metakólín þolprófum (15,16). Líklega verður að telja að færri lungnaeinkenni og betri lungnastarfsemi bænda á Ströndum megi rekja til votheysverkunar, en há tíðni einkenna og jákvæðra felliprófa meðal bænda í Víkurumdæmi eigi rót að rekja til heyverkunaraðferða þeirra ásamt langs innistöðutíma búfjár og langs dvalartíma bænda í peningahúsum allt árið um kring. Síðari könnun á sömu landsvæðum benti eindregið til þess að bændur rektu mjög sjaldan öndunarfæraeinkenni til vinnu í votheyi, en oftast til vinnu í þurrheyi, einkum mygluðu (17). Nauðsyn ber til að bændur geri allt sem í þeirra valdi stendur til að forðast heyryk, en slíkt ryk virðist nú vera einhver mesti skaðvaldur í atvinnuumhverfi Islendinga (18). Nærtækast sýnist að grípa til þess ráðs að nota heygrímur, en þá kemur á móti að grímur sem dygðu til að halda sporum M. faeni þyrftu að vera það þéttar að engum manni væri vinnandi með þær erfiðisvinnu. í dag sýnist einfaldasta aðferðin vera sú að nota þar til gerða rykhjálma. Dýrari aðferðir eru þær sem snúa að heyverkun þ.e. að vera með góða súgþurrkun og/eða snúa sér eingöngu að votheysverkun. SUMMARY Respiratory symptoms, lung function and precipitin tests in two farming communities in Iceland. The aim of this study was to find prevalence of respiratory symptoms, do spirometries and measure precipitins against M.faeni, T. vulgaris and A. fumigatus in farmers in two different communities in Iceland. Area A is located at the southem tip of Iceland where the heaviest rainfall occurs (2- 4000 mm/year). In spite of this, regular haymaking with outdoor drying of the hay is the most common method. Area B is located in the northwestem part of the country. Here the rainfall is less (1- 2000 mm/year) but the summers are very short. Therefore farmers cannot risk a wet summer and make silage from most of their harvest. A farmer living in area A therefore usually has great haydust exposure but one living in area B little. We selected everyone living in these areas 16 years or older who listed livestock farming as their main occupation in the Icelandic National Registry. A questionnaire based on the British Medical Research Council questionnaire for respiratory symptoms, with questions related to haydust exposure added. was used. Spirometry was performed and blood drawn for precipitin tests against M.faeni, T. vulgaris and A. fumigatus. These were done with double gel diffusion technique. In area A, 325 (99,1% of cohort) were studied, but 126 (84,0% of cohort) in area B. In area A, 3,4% made silage from more than half of their harvest compared to 92,9% in area B. In area A, 12,3% had cough for 3 months per year or longer, 11,4% had phlegm for same length of time, 13,6% had dyspnea walking on level ground and 2,8% had wheezing on most days. Comparable figures for area B were 14,3%, 14,3%, 5,6% and 2,4% respectively. Only dyspnea was significantly different in these two areas (p<0,05). In area A, 19,1% experienced cough after working in haydust, 14,2% shortness of breath and 18,5% had experienced fever after such exposure. Comparable figures for area B were 14,3%, 13,5% and 7,9% respectively. Only the febrile episodes were significantly different (p<0,01). In area 72,9% had precipitins against M. faeni compared to 23,0% in area B (p<0,001). As many asymptomatic individuals have this test positive, it is not a valuable diagnotstic tool. No one had precipitins against T. vulgaris, and only 5 against A. fumigatus. Cough of phlegm for 3 months or longer, wheezing on most days or shortness of breath after working in haydust did not correlate with precipitins against M. faeni. However, dyspnea walking on level ground (p<0,05), cough working in haydust (p<0,02) and febrile reactions (p<0,001) did correlate with positive precipitins against M.faeni. Non-smokers were more likely to form precipitins against M. faeni than smokers (p<0,01). In area A, 24,8% had FEV1/FVC% less than 70% compared to 9,5% in area B (p<0,001). The study shows that farmers, who make silage mainly, have less febrile episodes and certain respiratory symptoms. They are also less likely to have obstructive ventilatory defect. HEIMILDIR 1. Pálsson S. íslensk sjúkdómanöfn. Tímarit hins konunglega lærdómslistafélags 1790; 9: 221. 2. Emanuel DA, Kryda MJ. Farmer’s lung disease. Clin Rev Allergy 1983; 1: 509-32.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.