Læknablaðið - 15.01.1991, Blaðsíða 14
6
LÆKNABLAÐIÐ
Hb, B-RBC, S-jám, S-TIBC mettun, og S-
ferritín en konur í Amessýslu.
í hópi A fundust aldursbundnar breytingar
sem vom svipaðar hjá Reykjavíkur- og
Ámessýsluhópi. B-blóðrauði var óbreyttur hjá
körlum milli 25 og 55 ára aldurs en minnkaði
stöðugt í eldri aldurshópum, þannig að alls
munaði 3 g/1 í meðalgildum milli einstaklinga
sem voru 55 ára og hinna sem voru 75 ára.
S-jám og S-TIBC minnkuðu lítilsháttar með
hækkandi aldri í körlum, þannig að S-TIBC
mettun breyttist ekki með aldri. S-ferritín
jókst stöðugt með hærri aldri hjá karlmönnum,
að meðaltali 2,2 míkróg/l/ár (staðlað frávik
0,38). B-RBC minnkaði með hærri aldri hjá
körlum. Þessi minnkun var mest áberandi
á aldursbilinu 55-75 ára. Meðalminnkun
í B-RBC var 4 x 109 frumur/l/ár yfir allt
aldursbilið. B-MCV jókst einn femtólíter (fl)
yfir allt aldursbilið hjá körlum.
Meðalgildið fyrir B-blóðrauða hjá konum
fyrir tíðahvörf (< 45 ár) var 132,9 og 137,9
g/1 eftir tíðahvörf (> 50 ár). Meðaltal B-
RBC var 4,31 x 1012 fmmur/1 í konum
fyrir tíðahvörf og 4,47 x 10*2 frumur/1 eftir
tíðahvörf. Meðalgildi B-MCV var einnig
hærra í konum eftir tíðahvörf 91,9 fl eða 0,8
fl yfir gildið fyrir tíðahvörf. S-jám minnkaði
lítillega, að meðaltali um 0,23 míkrómól/l/ár
hjá konum fyrir tíðahvörf en S-TIBC var
óbreytt. Eftir tíðahvörf vom meðalgildi S-
jáms og S-TIBC 0,2 og 4,1 míkrómól/1 hærri
en fyrir tíðahvörf. S-ferritín minnkaði um
0,8 míkrógr/l/ár fyrir tíðahvörf en munurinn
var ómarktækur. S-ferritín minnkaði mjög
greinilega eftir tíðahvörf, að meðaltali 3,9
míkróg/l/ár (staðalfrávik 0,89). Sambandið á
milli S-TIBC mettunar og S-ferritín í hinum
ýmsu aldursflokkum er sýnt í töflu 4.
Table 5. Prevalence of anemia according to group, resi-
dence, and sex.
Group-Residence Males Females
A. Urban .................. (1.8%) (6.9%)
A. Rural.................. (0.9%) (1.9%)
B. Allurban............... (1.4%) (10.5%)
Anemia is defined according to WHO as B-Hemoglobin<130g/L in males
and <120 g/L in females (13).
Blóðleysi var sjaldgæft hjá körlum, en töluvert
algengara hjá konum (tafla 5). Blóðleysi er
marktækt algengara hjá konum sem búa á
Reykjavíkursvæði en hjá konum sem búa í
Ámessýslu (p < 0,05). Tíðni blóðleysis í
hópi A var 6,3% hjá konum fyrir tíðahvörf
samanborið við 1,9% eftir tíðahvörf. Hjá
konum á Reykjavíkursvæði á aldri fyrir
tíðahvörf var tíðni blóðleysis 10,7% bæði í
hópi A og B.
Tíðni jámskortsblóðleysis er sýnd í töflu 6.
Otvírætt jámskortsblóðleysi er skilgreint
sem blóðleysi með bæði S-TIBC mettun
<16% og S-ferritín < 12 míkróg/1 (24-26).
í hópi A vom alls sjö konur með ótvírætt
jámskortsblóðleysi og allar yngri en 45
ára. Tíðni ótvíræðs jámskortsblóðleysis
hjá 563 konum á Reykjavíkursvæði á aldri
fyrir tíðahvörf í báðum hópum A og B var
því 3,2%. Tveir karlmenn höfðu ótvírætt
jámskortsblóðleysi, en þeir voru 72 og 73 ára.
Hundraðshluti rannsóknarhópsins með engin
teikn um jámskort, þ.e. bæði S-TIBC mettun
> 16% og S-ferritín > 12 míkrógr/1, var
hæstur hjá körlum í Ámessýslu í hópi A eða
96,4% en lækkaði í 74,2% hjá konum á aldri
fyrir tíðahvörf í hópi B.
Table 4. S-TIBC saturation and S-Ferritin means at different ages in group A.
Males Females
S-Ferritin S-Ferritin S-Ferritin S-Ferritin
S-TIBC arithmetic geometric S-TIBC arithmetic geometric
Age group saturation % mean /ig/L mean /ig/L saturation % mean /ig/L mean /ig/L
25-34 .................... 33.7 140.3 108.3 32.4 49.1 38.2
35-44 .................... 33.7 169.5 133.1 28.3 42.0 30.8
45-54 .................... 35.8 219.5 167.6 32.1 75.3 51.6
55-64 .................... 34.2 206.6 154.0 32.0 134.0 103.9
65-74 .................... 32.4 238.4 159.4 31.8 167.2 112.1
S-TIBC Saturation values are arithmetic means.