Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1991, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.01.1991, Blaðsíða 14
6 LÆKNABLAÐIÐ Hb, B-RBC, S-jám, S-TIBC mettun, og S- ferritín en konur í Amessýslu. í hópi A fundust aldursbundnar breytingar sem vom svipaðar hjá Reykjavíkur- og Ámessýsluhópi. B-blóðrauði var óbreyttur hjá körlum milli 25 og 55 ára aldurs en minnkaði stöðugt í eldri aldurshópum, þannig að alls munaði 3 g/1 í meðalgildum milli einstaklinga sem voru 55 ára og hinna sem voru 75 ára. S-jám og S-TIBC minnkuðu lítilsháttar með hækkandi aldri í körlum, þannig að S-TIBC mettun breyttist ekki með aldri. S-ferritín jókst stöðugt með hærri aldri hjá karlmönnum, að meðaltali 2,2 míkróg/l/ár (staðlað frávik 0,38). B-RBC minnkaði með hærri aldri hjá körlum. Þessi minnkun var mest áberandi á aldursbilinu 55-75 ára. Meðalminnkun í B-RBC var 4 x 109 frumur/l/ár yfir allt aldursbilið. B-MCV jókst einn femtólíter (fl) yfir allt aldursbilið hjá körlum. Meðalgildið fyrir B-blóðrauða hjá konum fyrir tíðahvörf (< 45 ár) var 132,9 og 137,9 g/1 eftir tíðahvörf (> 50 ár). Meðaltal B- RBC var 4,31 x 1012 fmmur/1 í konum fyrir tíðahvörf og 4,47 x 10*2 frumur/1 eftir tíðahvörf. Meðalgildi B-MCV var einnig hærra í konum eftir tíðahvörf 91,9 fl eða 0,8 fl yfir gildið fyrir tíðahvörf. S-jám minnkaði lítillega, að meðaltali um 0,23 míkrómól/l/ár hjá konum fyrir tíðahvörf en S-TIBC var óbreytt. Eftir tíðahvörf vom meðalgildi S- jáms og S-TIBC 0,2 og 4,1 míkrómól/1 hærri en fyrir tíðahvörf. S-ferritín minnkaði um 0,8 míkrógr/l/ár fyrir tíðahvörf en munurinn var ómarktækur. S-ferritín minnkaði mjög greinilega eftir tíðahvörf, að meðaltali 3,9 míkróg/l/ár (staðalfrávik 0,89). Sambandið á milli S-TIBC mettunar og S-ferritín í hinum ýmsu aldursflokkum er sýnt í töflu 4. Table 5. Prevalence of anemia according to group, resi- dence, and sex. Group-Residence Males Females A. Urban .................. (1.8%) (6.9%) A. Rural.................. (0.9%) (1.9%) B. Allurban............... (1.4%) (10.5%) Anemia is defined according to WHO as B-Hemoglobin<130g/L in males and <120 g/L in females (13). Blóðleysi var sjaldgæft hjá körlum, en töluvert algengara hjá konum (tafla 5). Blóðleysi er marktækt algengara hjá konum sem búa á Reykjavíkursvæði en hjá konum sem búa í Ámessýslu (p < 0,05). Tíðni blóðleysis í hópi A var 6,3% hjá konum fyrir tíðahvörf samanborið við 1,9% eftir tíðahvörf. Hjá konum á Reykjavíkursvæði á aldri fyrir tíðahvörf var tíðni blóðleysis 10,7% bæði í hópi A og B. Tíðni jámskortsblóðleysis er sýnd í töflu 6. Otvírætt jámskortsblóðleysi er skilgreint sem blóðleysi með bæði S-TIBC mettun <16% og S-ferritín < 12 míkróg/1 (24-26). í hópi A vom alls sjö konur með ótvírætt jámskortsblóðleysi og allar yngri en 45 ára. Tíðni ótvíræðs jámskortsblóðleysis hjá 563 konum á Reykjavíkursvæði á aldri fyrir tíðahvörf í báðum hópum A og B var því 3,2%. Tveir karlmenn höfðu ótvírætt jámskortsblóðleysi, en þeir voru 72 og 73 ára. Hundraðshluti rannsóknarhópsins með engin teikn um jámskort, þ.e. bæði S-TIBC mettun > 16% og S-ferritín > 12 míkrógr/1, var hæstur hjá körlum í Ámessýslu í hópi A eða 96,4% en lækkaði í 74,2% hjá konum á aldri fyrir tíðahvörf í hópi B. Table 4. S-TIBC saturation and S-Ferritin means at different ages in group A. Males Females S-Ferritin S-Ferritin S-Ferritin S-Ferritin S-TIBC arithmetic geometric S-TIBC arithmetic geometric Age group saturation % mean /ig/L mean /ig/L saturation % mean /ig/L mean /ig/L 25-34 .................... 33.7 140.3 108.3 32.4 49.1 38.2 35-44 .................... 33.7 169.5 133.1 28.3 42.0 30.8 45-54 .................... 35.8 219.5 167.6 32.1 75.3 51.6 55-64 .................... 34.2 206.6 154.0 32.0 134.0 103.9 65-74 .................... 32.4 238.4 159.4 31.8 167.2 112.1 S-TIBC Saturation values are arithmetic means.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.