Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1991, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.01.1991, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 21 1 Mynd 2. Gasgreiningarferill fyrir kannabissýni. Toppur nr. 1 er kannabídíól, nr. 2 tetrahýdrókannabínól, nr. 3 kannabínól og nr. 4 viðmiðunarefnið metýltestósterón. Hœð toppanna er hlutfallsleg við magn kannabínóíða í sýninu. y=-0.00024998+0.0041024x Mynd 3. Myndin sýnir línulegt samband milli þéttni tetrahýdrókannabínóls í mœlilausnum og hlutfallslegrar topphæðar þess við metýltestósterón. Jafna ferilsins er sýrtd efst á myndinni. Hlutfallsleg topphæð (R) er reiknuð þannig: R = topphæð tetrahýdrókannabínólsltopphœð metýltestósteróns. 50 -| 40 - Ár Mynd 4. Myndin sýnir árlegan fjölda jákvœðra kannabissýna, sem rannsökuð voru í Rannsóknastofu t lyfjafræði á tímabilinu 1969-1988. að ákvarða magn tetrahýdrókannabínóls í sýninu var mæld topphæð þess (toppur nr. 2) og topphæð metýltestósteróns (toppur nr. 4) á pappír ritans. Því næst var reiknuð hlutfallsleg hæð þess miðuð við topphæð metýltestósteróns. Að lokum var reiknuð aðhvarfslína fyrir sambandið milli þéttni tetrahýdrókannabínóls og hlutfallslegrar topphæðar tetrahýdrókannabínóls í samanburðarsýnunum eins og sýnt er á mynd 3. Jafna ferilsins var svo notuð til þess að reikna út magn tetrahýdrókannabínóls í sýnunum. Greiningarmörk aðferðarinnar voru um 1-2 mg af tetrahýdrókannabínóli í grammi sýnis. NIÐURSTÖÐUR Af þeim 404 sýnum, sem bárust til rannsóknar á tímabilinu, reyndust 368 vera jákvæð, þ.e. innihalda kannabínóíða og þar á meðal tetrahýdrókannabínól. Voru 263 þeirra flokkuð sem hass, 67 sem marihúana og 18 sem hassolía. Önnur jákvæð sýni (reykjarpípur, fræ o.fl.) voru 20. Dreifing jákvæðra sýna eftir árum er sýnd á mynd 4. Flest urðu þau 42 árið 1973, en fæst 2 árin 1969 og 1970. Niðurstöðutölur ákvarðana á tetrahýdrókannabínóli (THC) í hassi, maríhúana og hassolíu, sem gerðar voru á árunum 1977-1988 eru sýndar í töflu. Eins og við var að búast var magn tetrahýdrókannabínóls að meðaltali mest í hassolíu, því næst í hassi og minnst í maríhúana. Hlutfallslega mestur breytileiki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.