Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1991, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 15.01.1991, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 39 skráning heymarskertra og málhaltra, heymarmælingar og útvegun hjálpartækja fyrir þessa hópa. Stofnunin hefur aðsetur í Reykjavík en á að annast þjónustu við landsbyggðina, m.a. með ferðum um landið. Yfirlæknir Heymar- og talmeinastöðvar Islands er Einar Sindrason, forstöðumaður er Birgir Ass Sigurðsson, talmeinafræðingur. Formaður stjómar er Ingimar Sigurðsson, skrifstofustjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti. Hjá stöðinni eru 19 starfsmannaheimildir. 4.8 Sjónstöð Islands: Lög um þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra gengu í gildi l. janúar 1985. Tilgangur stofnunarinnar er að efla þjónustu við sjónskerta með sjúkdómsgreiningu, mælingum, útvegun sérhæfðra hjálpartækja, þjálfun og endurhæfingu. Stofnunin hefur starfað í náinni samvinnu við Blindrafélögin. Yfirlæknir Þjónustu- og endurhæfingarstöðvar sjónskertra er Guðmundur Viggósson. Formaður stjómar er Bessi Gíslason, lyfjafræðingur. Hjá stöðinni eru 5,5 starfsmannaheimildir, þar af einn verkefnaráðinn. 4.9 Tryggingaeftirlit ríkisins: Arið 1973 vom sett lög um vátryggingastarfsemi og var þá m. a. ákveðið að setja á stofn Tryggingaeftirlit ríkisins. Tryggingaeftirlitið á að hafa eftirlit og umsjón með vátryggingastarfsemi í landinu og vera ráðgjafi ráðuneytisins um allt er vátryggingar varðar. I upphaflegum lögum var gert ráð fyrir sérstakri stjóm fyrir þessari starfsemi en því var breytt árið 1978 og starfar stofnunin nú án stjómar. Forstöðumaður er Erlendur Lámsson, trygginga stærðfræðingur. Hjá eftirlitinu em 6,5 starfsmannaheimildir. 4.10 Lyfjaeftirlit ríkisins: Lyfjaeftirlit ríkisins er sjálfstæð stofnun sem hefur formlegt eftirlit með rekstri lyfjabúða, lyfjaheildsölu og lyfjagerð og annast ýmis konar annað lyfjaeftirlit. Forstöðumaður er Freyja Frisbæk, lyfjafræðingur. Starfsmannaheimildir em 2,7 þar af 1,2 verkefnaráðnir. 4.11 At\’innuleysistryggingasjóður: Atvinnuleysistryggingasjóður er vörslusjóður þess fjár, sem ætlað er til atvinnuleysisbóta. Ríkissjóður greiðir nú 3/4 og atvinnurekendur 1/4 til sjóðsins. Sjö manna stjóm fer með málefni sjóðsins og er meirihluti kjörinn af Alþingi en ASI tilnefnir tvo og VSÍ einn. Ráðherra skipar formann úr hópi þingkjörinna. Formaður sjóðstjómar er nú Daði Olafsson, húsgagnabólstrari. Skrifstofustjóri er Eyjólfur Jónsson, lögfræðingur. 5. VÁTRYGGINGASTARFSEMI Enda þótt vátryggingastarfsemi sé ekki tengd neinum öðmm verkefnum heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins hefur hún verið á verkefnalista þess frá byrjun. Fljótlega eftir stofnun ráðuneytisins var hafist handa um að setja löggjöf um vátryggingastarfsemi, en engin heildarlöggjöf um þessa starfsemi var áður til. Hin nýju lög tóku gildi 1. janúar 1974 og þá tók Tryggingaeftirlit til starfa, svo sem annars staðar er um rætt. Lögin um vátryggingastarfsemi gerðu ráð fyrir setningu reglugerða um nánari framkvæmd laganna og starfsemi vátryggingafélaga og það kom í hlut Tryggingaeftirlitsins næstu ár að vinna að samningu reglugerða og gera tillögur um þær til ráðuneytisins. Endurskoðun laganna fór fram á árinu 1977 og 1978 og gildandi lög eru frá þeim tíma. Það er almenn skoðun þeirra sem til þekkja að setning laga um vátryggingastarfsemi og starfsemi Tryggingaeftirlitsins hafi veitt aukið aðhald að vátryggingastarfsemi og þar með stuðlað að öryggi vátryggingataka. Ráðuneytið veitir félögum heimild til að reka vátryggingastarfsemi að fengnum tillögum Tryggingaeftirlits. Vátryggingafélög sem leyfi hafa til vátryggingastarfa hér á landi eru nú 27. 6. STARFSSTÉTTIR í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU OG MANNAFLI A síðustu tuttugu árum hefur markvisst verið unnið að því að sérmenntað starfslið í heilbrigðisþjónustu fái starfsréttindi með sérstöku leyfi ráðherra. Lögvemduð starfsheiti heilbrigðisstétta eru nú 27 og em þau ýmist vemduð með lögum eða reglugerðum. Alls munu nú starfa á landinu í heilbrigðisþjónustu um 8.500 manns. Þar af starfa um sjö þúsund á sjúkrahúsum, um 700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.