Læknablaðið - 15.01.1991, Blaðsíða 60
V-penicillinið með góða bragðinu
Mixtúruduft:
1 ml af lyfinu fullbúnu inniheldur: Phenoxymethylpeni-
cillinum INN, kalsiumsalt. 50 mg samsvarandi 75.000
TÖFLUR: R E
Hver tafla inniheldur: Phenoxymethylpenicillinum INN,
kalsiumsalt. 200 mg (300.000 a.e.), 333 mg (500.000
a.e.) eða 667 mg (1.000.000 a.e.).
Eiginleikar: Sýruþolið, bakteriudrepandi penicillinsam-
band, sem frásogast 40% frá meltingarvegi. Virkt gegn
flestum streptococcum og Neisseria-stofnum. Helming-
unartimi lyfsins er stuttur, 30 minútur. 60-80% pró-
teinbundið i blóði; u.þ.b. 25% útskilst i virku formi með
þvagi.
Ábendingar: Sýkingar af völdum næmra bakteria, t.d.
pneumococca. Streptococcahálsbólga og munnhols-
sýkingar. Fyrirbyggjandi gegn endocarditis við tann-
drátt og viö munnholsaðgerðir. Gegn streptococcasýk-
ingum hjá sjúklingum með sögu um gigtsótt.
Frábendingar: Ofnæmi gegn penicillini.
Aukaverkanir: Ofnæmi svo sem útbrot. Bráðaofnæmi
er sjaldgæft við inntöku. Meltingaróþægindi svo sem
niðurgangur koma fyrir, einkum við háa skammta.
Milliverkanir: Próbenecið seinkar útskilnaöi lyfsins.
Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur
skammtur er 500.000 a.e. - 1.000.000 a.e. þrisvar til
fjórum sinnum á sólarhring. Hækka má skammta við
alvarlegar sýkingar.
Skammtastærðir handa börnum:
Töflur: 50.000 a.e./kg á sólarhring, gefið i 3-4 jöfnum
skömmtum.
Mixtúra:
Börn yngri en 1 árs: 2,5-5 ml (187.500-375.000 a.e.)
þrisvar til fjórum sinnum á dag.
Börn 1 árs-6 ára: 5-10 ml (375.000-750.000 a.e.) þrisv-
ar til fjórum sinnum á dag.
Börn eldri en 6 ára: 7,5-15 ml (562.500-1.125.000 a.e.)
þrisvar til fjórum sinnum á dag.
Pakkningar:
Mixtúra 50 mg/ml (75.000 a.e./ml): 100
ml; 200 ml.
Töflur 200 mg (300.000 a.e.): 20 stk.
(þynnupakkað).
Töflur 333 mg (500.000 a.e.): 10 stk.
(þynnupakkað); 20 stk. (þynnupakkað); 30
stk. (þynnupakkað): 100 stk.
Töflur 667 mg (1.000.000 a.e.): 10 stk.
(þynnupakkað); 20 stk. (þynnupakkað); 30
stk. (þynnupakkað); 100 stk.
Eo Lovens kemiske Fabrik
Umboð á Íslandi: PHARMACO h.f., Hörgatuni 2, 210 GARDABÆR. Simi 1 44 811