Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1991, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.01.1991, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 29 einnig valdið campylobacter þarmasýkingum. Samkeppni frá skemmdarvaldandi örverum, hátt vaxtarhitastig sýklanna (þ.e. 30-47° C) og næmi þeirra fyrir þurrki og súrefni í andrúmslofti veldur því að sýklunum fækkar við geymslu matvæla en fjölgar ekki í þeim. Þetta, ásamt löngum meðgöngutíma sýklanna áður en einkenna verður vart (tveir til fimm dagar), á trúlega stóran þátt í því að sýklamir eru sjaldan einangraðir erlendis úr matvælum sem sjúklingar með þarmasýkingar hafa sannanlega neytt. Ekki er vitað til þess að C. jejuni/coli sýklar hafi einangrast úr tilbúnum matvælum hér á landi. Fleiri bakteríutegundir sem geta verið sýkingavaldar hafa einangrast hér á landi úr hráu kjötmeti. Sem dæmi má nefna Salmonella úr kjúklingum og svínakjöti (43) og Listeria monocytogenes úr nauta- og kindakjöti (44). Það verður því seint of vel brýnt fyrir þeim sem meðhöndla hrátt kjötmeti að gæta ítrasta hreinlætis. Forðast ber sérstaklega krossmengun milli hrás kjötmetis og tilreiddra matvæla og ennfremur skal gæta þess að hitun (suða, steiking) kjöts sé nægjanleg fyrir neyslu. SUMMARY The aim of this project was to test a specific method to isolate Campylobacter jejuni and Campylobacter coli from samples of food. Also to get an idea of the incidence of these bacteria in raw meat in Iceland, mainly in raw chickens. In the project 213 samples of chicken and ground beef were examined. Altogether 159 samples of neck skin were taken from processing lines in 5 different chicken processing plants before the chickens were packed and frozen. Campylobacter jejuni and Campylobacter coli strains were isolated from 117 samples (74%). According to regulations for chicken processing in Iceland (no. 260/1980) chicken products have to be frozen within 2 hours of slaughtering. For comparison 20 whole chickens were taken from freezers in retail stores and examined. Campylobacter jejuni and Campylobacter coli strains were isolated from 12 chickens (60%). Campylobacter jejuni or Campylobacter coli strains were not isolated from 34 samples of unfrozen ground beef, which were obtained from retail stores and meat factories. HEIMILDIR 1. Skirrow MB. Campylobacter enteritis - the first five years. J Hyg Camb 1982; 89: 175-84. 2. Kotula AW, Stem NJ. The importance of Campylobacter jejuni to the meat industry: A review. J Animal Sci 1984; 58: 1561-6. 3. Blaser MJ, Taylor DN, Feldman RA. Epidemiology of campylobacter infections. In: Butzler JP, ed. Campylobacter infection in man and animals. Florida: CRC Press, 1985: 143-61. 4. Steingrímsson Ó, Kolbeinsson A. Campylobacter jejuni, algeng orsök niðurgangs á íslandi? Læknablaðið 1981; 67: 73-6. 5. Steingrímsson Ó, Thorsteinsson SB, Hjálmarsdóttir M, Jónasdóttir E, Kolbeinsson A. Campylohacter ssp. infections in Iceland during a 24 month period in 1980-1982. Scand J Infect Dis 1985; 17: 285-90. 6. Upplýsingar frá sýklarannsóknadeild Landspítala. Farsóttaryfirlit landlæknis, júlí 1988. 7. Karmali MA, Skirrow MB. Taxonomy of the genus Campylobacter. In: Butzler JP, ed. Campylobacter infection in man and animals. Florida: CRC Press, 1985: 1-20. 8. Lior H. New extended biotyping scheme for Campylobacter jejuni, Campylobacter coli and Campylobacter laridis. J Clin Microbiol 1984; 20: 636-4Ö. 9. Vogt RL, Little AA, Patton CM, et al. Serotyping and serology studies of campylobacteriosis associated with consumption of raw milk. J Clin Microbiol 1984; 20: 998-1000. 10. Finch MJ, Blake PA. Foodbome outbreaks of campylobacteriosis: The United States experience, 1980-1982. Am J Epidemiol 1985; 122: 262-8. 11. Korlath JA, Osterholm MT, Judy LA, et al. A point- source outbreak of campylobacteriosis associated with consumption of raw milk. J Infect Dis 1985; 152: 592-6. 12. Þorsteinsson SB, Bjömsson BL, Greipsson S, Steingrímsson Ó. Campylobacter jejuni - faraldur á Stöðvarfirði vegna mengaðs vatnsbóls í júní 1984. Læknablaðið 1985; 71: 182-6. 13. Alfreðsson GA, Friðriksson HV, Steingrímsson Ó. Campylobacter og Salmonella í vatnsbóli Akumesinga. Læknablaðið 1982; 68: 231-5. 14. Luechtefeld NW, Wang WL. Animal reservoirs of Campylobacter jejuni. In: Newell DG, ed. Campylobacter, epidemiology, pathogenesis and biochemistry. Bretland: MTP Press Ltd, 1982: 249- 52. 15. Munroe DL, Prescott JF, Penner JL. Campylobacter jejuni and Campylobacter coli serotypes isolated from chickens, cattle and pigs. J Clin Microbiol 1983; 18: 877-81. 16. Smitherman RE, Genigeorgis CA, Farver TB. Preliminary observations on the occurrence of Campylobacter jejuni at four Califomian chicken ranches. J Food Prot 1984; 47: 293-8. 17. Harris NV, Thompson D, Martin DC, Nolan CM. A survey of Campylobacter and other bacterial contaminants of pre-market chicken and retail poultry and meats, King County, Washington. Am J Public Health 1986; 76: 401-6. 18. Istre GR, Blaser MJ, Shillam P, Hopkins RS. Campylobacter enteritis associated with undercooked barbecued chicken. Am J Public Health 1984; 74: 1265-7. 19. Oosterom J, Uyl CH, Banffer JRJ, Huisman J. Epidemiological investigations on Campylobacter
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.