Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1992, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 15.01.1992, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 5 Enginn vöxtur M. calarrhalis Haemophilus sp. ■ 3.5% S. pyogenes | 3.5% S. pneumoniae H. inlluenzae Fjöldi sýna 0 ■ Fjöldi í hreingróöri □ Fjöldi í blönduðum gróöri Mynd 2. Tegundir haktería í bráðri miðeyrnabóigu (POM). N=28. Enginn vöxtur Fjöldi sýna 0 10 20 30 ■ Fjöldi i hreingróðri □ Fjöldi i blönduöum gróðri Mynd 3. Tegundir baktería í langvarandi slímvök\’a (.MOM). N=38. Enginn vöxtur Acinetobacter calcoaceticus K. oxytoca H. parainlluenzae S. pyogenes S. aureus M. catarrhalis S. pneumoniae H. inlluenzae □ 5.3% □ 5.3% 5.3% I 5.3% ■ 5.3% 110.5% | 10.5% í 0.5/47.4% | 21/36.8% I Fjöldi sýna ■ Fjöldi í hreingróöri □ 4 6 8 10 Fjöldi í blönduöum gróöri 12 Mynd 4. Tegundir baktería í bráðabólgu með brostinni hljóðhimnu, N=19. Fjöldi í hreingróðri □ Fjöldi í blönduöum gróöri Mynd 5. Tegundir baktería í langvinnri eyrnabólgu með útferð (COM). N=23. ræktuðust átta tegundir baktería úr þessum hópi (sjá mynd 4). Langvinn eyrnabólga með útferð: í fjórða hópnum (COM) var S. aureus algengastur einn sér (26%) og ásamt öðrum bakteríum í 13 sýnum af 23 (56%). Pseudomonas aeruginosa ræktaðist úr hluta sýnanna, svo og aðrir Gram-neikvæðir stafir (mynd 5). UMRÆÐA Miðeymabólga er algeng á íslandi og fer stór hluti af starfi heimilis-, bama- og háls-, nef- og eymalækna í meðhöndlun hennar. Haft hefur verið á orði að sjúkdómurinn sé algengari og þrálátari á Islandi en í nágrannalöndum. Rysjótt veðurfar og útisvefn íslenskra ungbama kann að ráða nokkru um, þótt erfitt kunni að staðreyna slíkt. Því miður hefur faraldsfræðilegum rannsóknum á miðeymabólgu lítt verið sinnt hérlendis. Faraldsfræðilegar rannsóknir erlendis gefa til kynna að vistun bama á dagheimili, svo og reykingar foreldra ráði nokkm um tilurð sjúkdómsins (1,4). Viðamiklar rannsóknir erlendis frá hafa sýnt, að S. pneumoniae vex úr miðeyrum bama með bráða eymabólgu í 20-37% tilvika og H. influenzae í 6-31% (19-29). I þessari rannsókn kemur í ljós að H. influenzae er algengasti meinvaldurinn í bráða miðeymabólgu (POM), eða 54% í

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.