Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1992, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.01.1992, Blaðsíða 32
30 LÆKNABLAÐIÐ Ábendingar fyrir notkun benzodiazepinlyfja hjá þessum einstaklingum eru stundum vafasamar. Einkennin eru oft langvarandi og sumir einstaklinganna í þessum hópi fara að nota lyfin í vaxandi skömmtum og stundum eru um misnotkun að ræða og þá samfara aukinni áfengisneyslu. Fjórði hópurinn á langtíma benzodiazepin meðferð eru þeir sem eru haldnir langvarandi svefnleysi. Að hve miklu leyti langtímanotkun svefnlyfja er hjálpleg er ekki vitað. Aðgerðir heilbrigðisyfirvalda til að minnka notkun svefnlyfja og róandi lyfja hafa augljóslega haft tilætluð áhrif (3-5). Notkunin minnkar verulega, að minnsta kosti um einhvern tíma. Stundum geta þessar aðgerðir gert þeim sjúklingum erfitt fyrir sem taka lyfin í langan tíma og hafa af þeim gagn. Rannsókn okkar vekur grunsemdir um að fólk þurfi oftar að fá endurnýjaða lyfseðla eftir síðustu aðgerðir heilbrigðisyfirvalda. Ef marka má niðurstöður bandaríska geðlæknafélagsins, þá er ávanahættan mest hjá þeim sem hafa langtíma einkenni um þunglyndi, sérstaklega hjá þeim sem jafnframt nota áfengi í óhófi. Athugun okkar virðist gefa til kynna að læknar í Reykjavík greini og meðhöndli þunglyndi oftar en áður. Sú staðreynd ætti að draga úr ónauðsynlegri notkun róandi lyfja og svefnlyfja. SUMMARY Comparison on psychotropic drug prescriptions for outpatients in Reykjavík during the months of March 1984 and March 1989. Psychotropic drug prescriptions written in Reykjavík in March 1989 and March 1984 were compared. This comparison entailed a complete collection of all psychotropic drug prescriptions issued in Reykjavík for March 1989. The information on the prescriptions was recorded, grouped and compared with the results of a similar study done in the month of March 1984. The results of the 1989 study showed similarities to the prior (1984) study. Each patient got the same number of prescription on the average 1.3 a month. Women continue to receive approximately 65% of all psychotropic prescriptions. A slight decrease is seen in the number of prescriptions for tranquillizers and an increase in the number of prescriptions for hypnotics. This increase is mainly seen in prescriptions where a small quantity is prescribed. The increase is probably due to changes in regulations for prescribing hypnotics. Antidepressant medication has increased especially for women. The prevalence rate for psychotropic drug used increased with increasing age to the age of 75-84. The results are discussed. HEIMILDIR 1. Helgason T, Bjömsson J. Geðlyfjaávísanir utan sjúkrahúsa í Reykjavík í mars 1984. Læknablaðið 1989; 75: 293-302. 2. Sjöblom T. Agemás I, Bergman U. Eklund L. Granat M. Nordisk Lakemedelsstatistik visar anmárkningsvarda skillnader i anti-biotika och psykofarmaka Försjáljningen i Norden. Nord Med 1984; 99: 132-5. 3. Olafsson O, Sigfússon S, Grímsson A. Um eftirritunarskyld lyf, skráningu og eftirlit II. Læknablaðið 1980; 66: 114-7. 4. Petersen IJ. Notkun lyfja 1985-1989. Reykjavík: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 1990. 5. Petersen IJ. Notkun lyfja 1975-1986. Reykjavík: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. 1987 (2). 6. Helgason T, Bjömsson J. Hverjir ávísa geðlyfjum utan sjúkrahúsa? Læknablaðið 1989; 75:349-57. 7. Helgason T, Bjömsson J. Algengi minni háttar geðkvilla og ávísana á geðdeyfðarlyf og róandi lyf í Reykjavík 1984. Læknablaðið 1989; 75: 389-95. 8. Nordiska lakemedelsnámden. Nordisk Lákemedelsstatistik 1981-1983. Uppsala: NLN Publication 1986: 14. 9. ATC Index. Oslo: WHO, collaborating center for drug statistics methodology. Jan. 1991. 10. Hagstofa Islands. Mannfjöldi 1. desember 1989 eftir heimili, kyni, aldri og hjúskaparstétt. Reykjavík: Hagtíðindi, 1990. 11. Sellers EM. Defining rational prescribing of psychoactive drugs. Br J Addict 1988; 83: 31-4. 12. Ingason H. Bréf til blaðsins. Læknablaðið 1990; 76: 173. 13. Helgason T, Bjömsson J. Algengi geðlyfjanotkunar. Svar við bréfi til blaðsins. Læknablaðið 1990; 76: 174-6. 14. Helgason T. Geðlækningasvið. Reykjavík: Ríkisspítalar, Ársskýrsla, 1990. 15. Westerling R. Diagnoses, associated with the prescription of psychotropic. drugs at a Swedish health centre. Scand J Prim Health Care 1988; 6: 93-8. 16. Vázquez-Borquero JL. Diez Manrique JF, Pena C, Arena Gonzales A, Cuesta MJ. Artal JA. Pattem of psychotropic drug use in a Spanish rural community. Br J Psychiatry 1989; 155: 633-41. 17. Beardsley RS. Gardock GJ, Larson DB. Hidalgo J. Prescribing of psychotrophic medication by primary care physicians and psychiatrists. Arch Gen Psychiatry 1988; 45: 1117-9. 18. Sigurðsson JÁ, Oddsson Á, Magnússon G, Jónsson H, Blöndal Þ. Ávísanir á lyf. I. Læknablaðið 1989; 75: 63-6. 19. Sigurðsson EL, Magnússon G, Sigurðsson JÁ. Ávísanir á lyf. III. Læknablaðið 1989; 75: 173-8. 20. Cafferata GL, Meyer MS. Pathways to psychotropic

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.