Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1992, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.01.1992, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 31 drugs understanding the basic of gender differences. Med Care 1990; 28: 285-99. 21. Isacson D, Carsjö K, Hagland B. Smedby B. Psychotropic drug use in a Swedish community - Pattem of individual use during 2 years. Soc Sci Med 1988; 27: 263-7. 22. Isacson D, Smedby B. Pattems of psychotropic drug use in a Swedish community. Scand J Prim Health Care 1988; 6: 51-8. 23. Baum C, Kennedy LD, Knapp DE, Juergens JP. Faich GA. Prescription drug use in 1984 and changcs over timc. Med Care 1988; 26: 105-14. 24. Rutz W, von Knorring L, Wálinde J, Wistadt B. Effect of an educational program for general practitioners on Gotland on the pattem of prcscription of psychotropic drugs. Acta Psychiatry Scand 1990: 82: 399-403. 25. Salzman C. The APA task force rcport on benzodiazepine dependence, toxicity, and abusc. Am J Psychiatry 1991; 148: 2, (cditorial). Ný ritröð í læknisfræði Tekist hefur samvinna með bókaútgáfunni Iðunni, Læknafélagi íslands, Læknafélagi Reykjavíkur og Læknablaðinu um útgáfu handbóka og fræðirita á sviði læknisfræði og skyldra greina. Fyrstu þrjú verkin eru nú komin út: Heimspeki læknisfræðinnar — kynning eftir Henrik R. Wulff, Stig Andur Petersen og Raben Rosenberg, Siðfræði og siðamál lækna eftir örn Bjarnason og Rökvís sjúkdómsgreining og meðferð eftir Henrik R. Wulff. Efni þessara bóka tengist óneitanlega þeirri umræðu sem á sér stað í þjóðfélaginu um breytingar á heilbrigðisþjónustunni. Sömuleiðis tengist það umræðunni um hinar öru framfarir í erfðavísindum, sbr. rannsóknir á fósturvísum, líffæraflutningum og glasafrjóvgunum. Bókaútgáfan Iðunn sér um dreifingu bókanna.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.