Læknablaðið - 15.01.1992, Blaðsíða 36
Rohypnol@
(flunitrazepam)
Stuttur svæfitími
Góður, djúpur svefn
TÖFLUR: N05CD03
Hver tafla inniheldur: Flunitrazepamum INN 1 mg.
Eiginleikar: Lyfið hefur róandi verkun og auðveldar svefn. Auk þess dregur það úr kviða og krömp-
um og verkar vöðvaslakandi. Lyfið frásogast hratt og vel frá meltingarvegi og nær hámarksþéttni í
blóði 1-2 klst. eftir inntöku. Helmingunartími lyfsins og helstu umbrotsefna þess er 20-30 klst.
Ábendingar: Svefnleysi.
Frábendingar: Varúðar skal gæta við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með myasthenia gravis.
Aukaverkanir: Aukaverkanir eru háðar skömmtum og tcngjast einkum róandi og vöðvaslakandi
verkun lyfsins. Þreyta, syfja og máttleysi. Rugli og æsingi hefur verið lýst, einnig minnisleysi.
Notkun lyfsins hefur í för meö sér ávanahættu.
Varúð: Vara ber sjúklinga við stjórnun vélknúinna ökutækja samtimis notkun lyfsins. Benzódiaze-
pinsambönd geta valdið ávana og fíkn. Kvíði, skjálfti, rugl, svefntruflanir, krampaflog, þunglyndi og
óþægindi frá meltingarfærum geta komið í Ijós, þegar notkun lyfsins er hætt, þótt það hafi verið
notað i venjulegum skömmtum i skamman tíma.
Milliverkanir: Lyfið eykur áhrif áfengis, svefnlyfja og annarra róandi lyfja. Getur aukið verkun
vöðvaslakandi lyfja svo sem kúrare og súxametóns.
Eiturverkanir: Mjög háir skammtar lyfsins geta valdið öndunarstöðvun (apnoe), meðvitundarleysi og
losti.
Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtar er 0,5-1 mg fyrir svefn, sem má auka í 2-4
mg eftir þörfum hvers sjúklings. Lægri skammtar gilda cinkum fyrir gamalt fólk.
Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlað börnum.
Pakkningar: 30stk. (þynnupakkað); 100 stk. (sjúkrahúspakkning).
ROCHE A/S
Industriholmen 59
2650 Hvidovre
Tlf. 31 78 72 11
StHÁN ThORARENSEN hf
Síðumúla 32 108 Reykjavík
5.9A