Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1992, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.01.1992, Blaðsíða 40
36 LÆKNABLAÐIÐ Veikindaréttur: Hér á eftir fer samanburður á veikindarétti fastráðinna og lausráðinna lækna. Starfs- aldur Fastráönir hjá ríkinu Laun í veikindum Lausráönir á sjúkrahúsum Laun í veikindum < 6 mánuðir 30 dagar Full laun 30 dagar Full laun 30 dagar Hálf laun 30 dagar Hálf laun < 10 ár 90 dagar Full laun 90 dagar Full laun 90 dagar Hálf laun 180 dagar Hálf laun < 15 ár 120 dagar Full laun 90 dagar Full laun 120 dagar Hálf laun 180 dagar Hálf laun < 20 ár 180 dagar Full laun 90 dagar Full laun 180 dagar Hálf laun 180 dagar Hálf laun > 20 ár 360 dagar Full laun 180 dagar 180 dagar Full laun Hálf laun Auk þessara upplýsinga er vert að benda á að bæði fast- og lausráðnir læknar eru slysatryggðir fyrir dauða og varanlegri örorku og tekur vátryggingin gildi um leið og viðkomandi kemur inn á launaskrá og fellur út um leið og læknir fellur út af launaskrá. Er brýnt að aðstoðarlæknar, sem oft gera hlé á vinnu sinni í einn mánuð, gæti þess að vera skráðir í vinnu og þá í launalausu leyfi, ef á þarf að halda til að tryggja réttindi sín. Astæða er til að minna á að leggja skal saman allan starfstíma á sjúkrahúsum hér á landi þegar réttur til launa í veikindum er metinn, en ekki einungis tímann á viðkomandi sjúkrahúsi. Dæmi eru þess að starfsmenn launadeilda átti sig ekki alltaf á þessu atriði. Dat’visrarniál liafa verið í miktum óleslri lijá Iwkmim. Leiksknlinn Mýri. þar sem þessi mynd var rekin síðasla var. hefur mjöj’ harll úr skák. Ljósnr: -bþ-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.