Læknablaðið - 15.01.1992, Blaðsíða 48
Aðeins 2sva
við augnsýki
Seigfljótandi augndropar
með forðaverkun
2 skammtar daglega
tryggja áhrifaríka meðferð
Fucithalmic augndropar; 1 g inniheldur Acidum fusidicum INN 10 mg.
Eiginleikar: Fúsidin er bakteriudrepandi sýklalyf, virkt gegn staphylococcum, strep-
tococcum, Neisseria, Moraxella og haemophilus-stofnum. Pseudomonas og flestir
Gramneikvæöir stafir eru ónæmir fyrir lyfinu. Lyfjaformiö er seig vatnsdreifa, sem
lengir verkunartimann. Fúsidin kemst inn i augað i gegnum hornhimnu.
Ábendingar: Tárubólga (conjunctivitis) af völdum fusidinnæmra sýkla.
Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins.
Varuð: Ekki má nota augnlinsur meöan á lyfjameðferð stendur.
Aukaverkanir: Vægur, skammvinnur augnsviði kemur fyrir. Ofnæmi mjög sjaldgæft.
Notkun handa börnum og fullorðnum: 1 dropi i sýkt auga tvisvar sinnum á dag.
Halda skal meðferð áfram i a. m. k. 2 sólarhringa eftir að einkenni eru horfin.
Pakkningar:Túba 5g.
Umboö ó Islandl: PHARMACO hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabæ, sími: 44811.
þolist vel
L E O
Lovens kemiske Fabrik