Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1992, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.08.1992, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 1992; 78: 243-9 245 Table III. Diagnostic criteria for polymyositis and dermatomyositis (19). 1. Proximal muscle weakness 2. Muscle biopsy changes 3. Elevated muscle enzymes in serum 4. Electromyographic abnormalities 5. Characteristic skin rash Diagnosis: Definite: Three or four criteria (plus the rash) for dermatomyositis, and four criteria (without the rash) for polymyositis. Probable: Two criteria (plus the rash) for dermatomyositis, three criteria (without the rash) for polymyositis. Possible: One criteria (plus the rash) for dermatomyositis, two criteria (without the rash) for polymyositis. Table IV. Diagnostic criteria for MCTD (20,21). 1. Serological: Positive anti-RNP in high titer 2. Clinical: Edema of hands Synovitis Myositis Raynaud’s phenomenon Acrosclerosis Requirements for diagnosis: I. Serological And: II. At least three clinical data III. The association of edema of the hands.Raynaud’s phenomenon and acrosclerosis requires at least one of the other two criteria Table V. Mean age at diagnosis in years. Mean age Range SLE........................ 46.6 (SD 18.2) 10-82 SS......................... 49.0 (SD 18.6) 19-81 PM/DM...................... 56.7 (SD 19.5) 24-81 MCTD....................... 25.6 (SD 11.2) 12-41 Table VI. Age standardized annual incidence* of SLE, SS, PM/DM and MCTD in lceland, 1975-1984. Females Males Total 95% C.l. SLE No. of cases..... 67 9 76 Incidence........ 5.8 0.8 3.3 2.6-4.2 SS No. ofcases...... 8 5 13 Incidence........ 0.7 0.4 0.55 0.31-1.0 PM/DM No. of cases.... 5 1 6 Incidence....... 0.3 0.1 0.2 0.1-0.6 MCTD No. of cases.... 5 0 5 Incidence....... 0.4 0.0 0.2 0.07-0.5 * Cases/100,000 inhabitants/year. Svör bárust við yfir 95% fyrirspurna til lækna. Ranðir úlfar: Sjötíu og sex sjúklingar (67 konur og 9 karlar) uppfylltu fjögur eða fleiri skilmerki fyrir rauða úlfa á tímabilinu 1975- 1984. Meðalaldur við greiningu var 46,6 ár með aldursdreifingu 10-82 ár (tafla V). Aldursstaðlað nýgengi var 5,8 fyrir konur og 0,8/100.000/ári fyrir karla, með heildartölu (crude rate) 3,3/100.000/ári (tafla VI). Meðalaldur við fyrstu einkenni var 37,9 ár og meðalgreiningartöf 8,8 ár (tafla VII). Helmingur sjúklinga var þó greindur innan fimm ára frá upphafi einkenna. í árslok 1984 voru 86 sjúklingar á lífi (77 konur og níu karlar). Aldursstaðlað algengi var 62 fyrir konur og 7,2/100.000 fyrir karla með heildartölu 34,6 (tafla VIII). Alls létust 17 sjúklingar á rannsóknartímabilinu og fram til 1. desember 1988. Meðalaldur við dauða var 58,8 ár. Aætluð dánartala sambærilegs viðmiðunarúrtaks var 5, áhættuhlutfallið var því 3,4. Fimm ára lífslíkur voru 84% og 10 ára lífslíkur 78%. Table VII. Mean age at first symptoms and diagnostic delay in years. Mean age Dx.delay SLE.................................................... 37.9 (SD 18.8; range 8-82) 8.8 (range 0-50) SS..................................................... 42.6 (SD 20.0; range 12-71) 5.6 (range 0.7-20) PM/DM.................................................. 56.0 (SD 19.9; range 23-81) 0.5 (range 0.25-1) MCTD................................................... 23.4 (SD 11.7; range 11 -40) 1.75 (range 0.3-6.25)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.